Verkefnið var að kanna stærðina á bílnum að innan. Bæði að ferðast saman í bílnum en svo líka að komast að því hversu mörgum körfuboltum væri hægt að troða inn í bílinn. Þeir voru ekki sammála um fjöldan.
Hversu mörgum boltum heldurðu að þeir hafi náð að troða inni í bílinn? Líklega giskaðirðu rangt.
Afhendingarhátíð verður nú um helgina í Bílabúð Benna þar sem fyrstu Opel Ampera e 100% rafmagnsbílarnir verða afhentir. Bílar sem eru sneggri, stærri og langdrægari en flesta grunar.
Hér fyrir neðan er skemmtilegt myndband með Binna og Kristófer þar sem sjá má hversu mörgum boltum þeir náðu að troða í bílinn.