Colbert grátbað Obama um að koma aftur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. ágúst 2019 13:05 Colbert þóttist gráta. Háðfuglinn Stephen Colbert virðist sakna Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ef eitthvað er að marka atriði í Late Show, spjallþætti Colbert, í gær. Í atriðinu grátbað hann forsetann fyrrverandi um að snúa aftur. Sem kunnugt er gegndi Obama embætti forseta frá árinu 2009 til 2017, þangað til að Donald Trump, núverandi forseti Bandaríkjanna, tók við embætti. Trump er oftar en ekki skotspónn brandara spjallþáttastjórnenda í bandarísku sjónvarpi, líkt og hann hefur áður kvartað yfir. Engin breyting varð á því í gær í þætti Colbert en þar las hann upp tíst Obama. Í tístinu virtist Obama skjóta á Trump en kallaði hann eftir því að Bandaríkjamenn myndu hafna orðræðu stjórnmálamanna sem gera út á ótta og kynþáttahatur.Eftir að hafa lesið tístið þóttist Colbert fara að gráta og bað hann Obama um að snúa aftur.„Pabbi, aftur. Ekki skilja mig eftir með slæma manninum. Komdu aftur,“ sagði Colbert áður en hann gagnrýndi Fox News sjónvarpsstöðina fyrir gagnrýni þáttastjórnenda hennar á tíst Obama. Sjá má atriðið hér að neðan.TONIGHT: A beautiful message from the President. No, not Trump. #LSSCpic.twitter.com/bczBLC9e5h — The Late Show (@colbertlateshow) August 7, 2019 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Háðfuglinn Stephen Colbert virðist sakna Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ef eitthvað er að marka atriði í Late Show, spjallþætti Colbert, í gær. Í atriðinu grátbað hann forsetann fyrrverandi um að snúa aftur. Sem kunnugt er gegndi Obama embætti forseta frá árinu 2009 til 2017, þangað til að Donald Trump, núverandi forseti Bandaríkjanna, tók við embætti. Trump er oftar en ekki skotspónn brandara spjallþáttastjórnenda í bandarísku sjónvarpi, líkt og hann hefur áður kvartað yfir. Engin breyting varð á því í gær í þætti Colbert en þar las hann upp tíst Obama. Í tístinu virtist Obama skjóta á Trump en kallaði hann eftir því að Bandaríkjamenn myndu hafna orðræðu stjórnmálamanna sem gera út á ótta og kynþáttahatur.Eftir að hafa lesið tístið þóttist Colbert fara að gráta og bað hann Obama um að snúa aftur.„Pabbi, aftur. Ekki skilja mig eftir með slæma manninum. Komdu aftur,“ sagði Colbert áður en hann gagnrýndi Fox News sjónvarpsstöðina fyrir gagnrýni þáttastjórnenda hennar á tíst Obama. Sjá má atriðið hér að neðan.TONIGHT: A beautiful message from the President. No, not Trump. #LSSCpic.twitter.com/bczBLC9e5h — The Late Show (@colbertlateshow) August 7, 2019
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45