Eldri en faðir samherja síns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2019 23:15 Carter og Young eru samherjar hjá Atlanta Hawks. Á þeim munar 21 ári í aldri. vísir/getty Vince Carter, elsti leikmaður NBA-deildarinnar, ætlar að spila eitt tímabil í viðbót áður en hann leggur skóna á hilluna. Hann hefur skrifað undir eins árs samning við Atlanta Hawks. Carter er fæddur 26. janúar 1977 og er 42 ára. Hann er langelsti leikmaður Atlanta en sá næstelsti, Evan Turner, er þrítugur. Til marks um hversu „aldraður“ Carter er þá er hann eldri en faðir Trae Young, skærustu stjörnu liðsins. Faðir Youngs, Rayford Young, fæddist 5. nóvember 1977 og er því rúmum níu mánuðum yngri en Carter.Vince Carter is older than Trae Young's dad. Carter, 42, was born Jan. 26, 1977, while Rayford Young, 41, was born Nov. 5, 1977. #SCFacts (h/t auvenir/reddit) pic.twitter.com/TfDh530uxV — SportsCenter (@SportsCenter) August 6, 2019 Þegar Carter var valinn í nýliðavalinu 1998 var Trae Young ekki enn fæddur. Nýliðavalið 1998 fór fram 24. júní en Young kom í heiminn 19. september 1998.Vince Carter was drafted on June 24, 1998 Trae Young was born on September 19, 1998 Now they're teammates in Atlanta pic.twitter.com/Yicw8mhxkR — SB Nation (@SBNation) July 25, 2018 Tímabilið í vetur verður það 22. hjá Carter í NBA. Hann bætir þar með met Dirks Nowitzki, Kevins Garnett, Kevins Willis og Roberts Parish sem léku allir 21 tímabil í deildinni. Auk Atlanta hefur Carter leikið með Toronto Raptors, New Jersey Nets, Orlando Magic, Phoenix Suns, Dallas Mavericks, Memphis Grizzlies og Sacramento Kings á ferlinum. NBA Tengdar fréttir Carter tekur eitt ár í viðbót og skráir sig á spjöld sögunnar Vince Carter hefur framlengt samning sinn við NBA liðið Atlanta Hawks. 6. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira
Vince Carter, elsti leikmaður NBA-deildarinnar, ætlar að spila eitt tímabil í viðbót áður en hann leggur skóna á hilluna. Hann hefur skrifað undir eins árs samning við Atlanta Hawks. Carter er fæddur 26. janúar 1977 og er 42 ára. Hann er langelsti leikmaður Atlanta en sá næstelsti, Evan Turner, er þrítugur. Til marks um hversu „aldraður“ Carter er þá er hann eldri en faðir Trae Young, skærustu stjörnu liðsins. Faðir Youngs, Rayford Young, fæddist 5. nóvember 1977 og er því rúmum níu mánuðum yngri en Carter.Vince Carter is older than Trae Young's dad. Carter, 42, was born Jan. 26, 1977, while Rayford Young, 41, was born Nov. 5, 1977. #SCFacts (h/t auvenir/reddit) pic.twitter.com/TfDh530uxV — SportsCenter (@SportsCenter) August 6, 2019 Þegar Carter var valinn í nýliðavalinu 1998 var Trae Young ekki enn fæddur. Nýliðavalið 1998 fór fram 24. júní en Young kom í heiminn 19. september 1998.Vince Carter was drafted on June 24, 1998 Trae Young was born on September 19, 1998 Now they're teammates in Atlanta pic.twitter.com/Yicw8mhxkR — SB Nation (@SBNation) July 25, 2018 Tímabilið í vetur verður það 22. hjá Carter í NBA. Hann bætir þar með met Dirks Nowitzki, Kevins Garnett, Kevins Willis og Roberts Parish sem léku allir 21 tímabil í deildinni. Auk Atlanta hefur Carter leikið með Toronto Raptors, New Jersey Nets, Orlando Magic, Phoenix Suns, Dallas Mavericks, Memphis Grizzlies og Sacramento Kings á ferlinum.
NBA Tengdar fréttir Carter tekur eitt ár í viðbót og skráir sig á spjöld sögunnar Vince Carter hefur framlengt samning sinn við NBA liðið Atlanta Hawks. 6. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira
Carter tekur eitt ár í viðbót og skráir sig á spjöld sögunnar Vince Carter hefur framlengt samning sinn við NBA liðið Atlanta Hawks. 6. ágúst 2019 07:30