Draumabyrjun Oostende | Ari Freyr átti þátt í marki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2019 20:02 Hornspyrna Ara Freys skilaði marki gegn Cercle Brugge. vísir/getty Ari Freyr Skúlason og félagar í Oostende fara frábærlega af stað í belgísku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Cercle Brugge og fylgdu þar með eftir sigrinum á Anderlecht um síðustu helgi. Oostende er með sex stig í deildinni líkt og Club Brugge og Standard Liège. Á síðasta tímabili endaði Oostende í fjórtánda og þriðja neðsta sæti belgísku deildarinnar. Oostende lenti undir strax á 7. mínútu í leiknum í kvöld þegar Idriss Saadi skoraði eftir sendingu Kylians Hazard, bróður belgísku landsliðsmannanna Edens og Thorgans. Sidrit Guri jafnaði fyrir Oostende á 32. mínútu og átta mínútum síðar skallaði Saadi boltinn í eigið mark eftir hornspyrnu Ara Freys. Guri gulltryggði sigur Oostende með marki þremur mínútum fyrir leikslok. Cercle Brugge var manni færri nær allan seinni hálfleikinn eftir að Jordi Mboula fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt á 54. mínútu. Ari Freyr lék allan leikinn fyrir Oostende. Hann gekk í raðir liðsins í lok maí. Hann lék áður með Lokeren í tæp þrjú ár. Fótbolti Tengdar fréttir Ari Freyr og félagar gerðu strákunum hans Vincent Kompany grikk Oostende, sem Ari Freyr Skúlason leikur með, gerði sér lítið fyrir og vann Anderlecht í 1. umferð belgísku úrvalsdeildarinnar. 28. júlí 2019 21:21 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Fleiri fréttir Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Sjá meira
Ari Freyr Skúlason og félagar í Oostende fara frábærlega af stað í belgísku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Cercle Brugge og fylgdu þar með eftir sigrinum á Anderlecht um síðustu helgi. Oostende er með sex stig í deildinni líkt og Club Brugge og Standard Liège. Á síðasta tímabili endaði Oostende í fjórtánda og þriðja neðsta sæti belgísku deildarinnar. Oostende lenti undir strax á 7. mínútu í leiknum í kvöld þegar Idriss Saadi skoraði eftir sendingu Kylians Hazard, bróður belgísku landsliðsmannanna Edens og Thorgans. Sidrit Guri jafnaði fyrir Oostende á 32. mínútu og átta mínútum síðar skallaði Saadi boltinn í eigið mark eftir hornspyrnu Ara Freys. Guri gulltryggði sigur Oostende með marki þremur mínútum fyrir leikslok. Cercle Brugge var manni færri nær allan seinni hálfleikinn eftir að Jordi Mboula fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt á 54. mínútu. Ari Freyr lék allan leikinn fyrir Oostende. Hann gekk í raðir liðsins í lok maí. Hann lék áður með Lokeren í tæp þrjú ár.
Fótbolti Tengdar fréttir Ari Freyr og félagar gerðu strákunum hans Vincent Kompany grikk Oostende, sem Ari Freyr Skúlason leikur með, gerði sér lítið fyrir og vann Anderlecht í 1. umferð belgísku úrvalsdeildarinnar. 28. júlí 2019 21:21 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Fleiri fréttir Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Sjá meira
Ari Freyr og félagar gerðu strákunum hans Vincent Kompany grikk Oostende, sem Ari Freyr Skúlason leikur með, gerði sér lítið fyrir og vann Anderlecht í 1. umferð belgísku úrvalsdeildarinnar. 28. júlí 2019 21:21