Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 08:01 Stefán Teitur tekur innkast í leiknum í gær. Vísir/Getty Ótrúlegt atvik átti sér stað í landsleik Íslands og Svartfjallalands í gær. Stefán Teitur Þórðarson féll þá til jarðar á miðjum vellinum eftir baráttu við leikmann Svartfjallalands sem beitti óþokkabragði í átökunum. Ísland vann 2-0 sigur á Svartfjallalandi í Þjóðadeild UEFA í gær. Orri Steinn Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson skoruðu mörkin og tryggðu Íslandi um leið úrslitaleik um áframhaldandi veru í B-deild þjóðadeildarinnar. Í fremur tíðindalitlum fyrri hálfleik í gær átti sér hins vegar stað ótrúlegt atvik. Stefán Teitur Þórðarson var þá í baráttu við leikmenn Svartfellinga á miðjum vellinum. Stefán Teitur féll til jarðar og aukaspyrna var dæmd og virtist Stefán Teitur ansi þjáður. Á endursýningum sást að Svartfellingurinn Marko Jankovic greip um punginn á Stefáni Teiti. „Hann útskýrir fyrir þeim þýska [dómaranum] að Jankovic hafi hreinlega gripið um hreðjarnar á honum. Þetta er nú ekki löglegt,“ sagði Guðmundur Benediktsson í lýsingunni á atvikinu og sérfræðingurinn Kjartan Henry Finnbogason virtist finna til með Stefáni Teiti. Klippa: Punggrip í landsleik Íslands og Svartfjallalands Í viðtali við mbl.is ræddi Stefán Teitur atvikið. „Hann greip utan um eistun á mér, ég fatta ekki alveg hvað hann var að gera,“ sagði Stefán Teitur og bætti við að hann hefði haldið að atvik sem þetta ætti að þýða spjald. Atvikið ótrúlega má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Ísland vann 2-0 sigur á Svartfjallalandi í Þjóðadeild UEFA í gær. Orri Steinn Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson skoruðu mörkin og tryggðu Íslandi um leið úrslitaleik um áframhaldandi veru í B-deild þjóðadeildarinnar. Í fremur tíðindalitlum fyrri hálfleik í gær átti sér hins vegar stað ótrúlegt atvik. Stefán Teitur Þórðarson var þá í baráttu við leikmenn Svartfellinga á miðjum vellinum. Stefán Teitur féll til jarðar og aukaspyrna var dæmd og virtist Stefán Teitur ansi þjáður. Á endursýningum sást að Svartfellingurinn Marko Jankovic greip um punginn á Stefáni Teiti. „Hann útskýrir fyrir þeim þýska [dómaranum] að Jankovic hafi hreinlega gripið um hreðjarnar á honum. Þetta er nú ekki löglegt,“ sagði Guðmundur Benediktsson í lýsingunni á atvikinu og sérfræðingurinn Kjartan Henry Finnbogason virtist finna til með Stefáni Teiti. Klippa: Punggrip í landsleik Íslands og Svartfjallalands Í viðtali við mbl.is ræddi Stefán Teitur atvikið. „Hann greip utan um eistun á mér, ég fatta ekki alveg hvað hann var að gera,“ sagði Stefán Teitur og bætti við að hann hefði haldið að atvik sem þetta ætti að þýða spjald. Atvikið ótrúlega má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti