Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi 3. ágúst 2019 19:00 Eva Lind fatahönnuður og hársnyrtir segir Makamálum hvað henni finnst heillandi og óheillandi við karlmenn. Eva Lind Rútsdóttir er 33 ára fatahönnuður og hársnyrtir. Þessa dagana er hún að vinna sjálfstætt við búningagerð í kvikmyndum, sjónvarpsseríum og auglýsingum. Sumarið segir hún vera búið búið að einkennast af vinnu, hestaferðum og annari útivistargleði þess á milli. Hjá Evu Lind eru framundan spennandi verkefni og hlakkar henni til að sjá hvað haustið og veturinn bera í skauti sér.Makamál fengu heyra hver tíu Bone-orð Evu Lindar eru. ON: 1. Sjálfsöryggi. Að trúa á sjalfan sig og vita hvað maður vill án þess að vera cocky er sjóð heitt 2. Metnaður. Það er ekkert meira sexy en fólk sem veit hvað það vill gera í lífinu og leggur vinnu og metnað i hlutina. 3. Húmor. Elska húmorista og sérstaklega þá sem hafa húmor fyrir sjálfum sér, það er fátt leiðinlegara en en fólk sem tekur sig alltof alvarlega. 4. Skegg. Elska fallegt og vel snyrt skegg ( og mikið hár og bringuhár ef út í það er farið ). Gæri fiktað í því allann liðlangan daginn. 5. Smart klæðnaður. Vel klæddir menn í fallegum skóm heilla alltaf. Eva Lind segir fátt kynþokkafyllra en fólk með metnað og fólk sem veit hvað það vill gera í lífinu.OFF: 1. Besserviser. Alveg óþolandi týpa. Veit allt og kann allt, ekkert minna heillandi en týpan sem fer að segja þér til og leiðrétta á þig á fyrsta stefnumóti. 2. Óheiðarleiki. Komdu bara hreint og beint framm, það er alltaf best. 3. Leti og metnaðarleysi. Það gerist ekkert að sjálfu sér. Ekkert gaman að lífinu ef það er ekkert keppnisskap til staðar. 4. Afbrýðisemi. Auðvitað er gott að finna að þér sé ekki sama um mig en afprýðisemi, afskiptasemi og vantraust er ekki heillandi. 5. Ljótir skór. COMMON þetta þarf ekki að vera flókið.Eva Lind er mikil hestakona og hefur hún notið þess í sumar að vera út í náttúrunni og fara í hestaferðir.Makamál þakka Evu Lind kærlega fyrir spjallið og fyrir þá sem vilja fylgjast betur með Evu þá er Instagram prófílinn hennar hér. Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Einhleyp og ævintýragjörn í Montréal Bergþóra Jónsdóttir er 33 ára grafískur hönnuður búsett í Montréal í Kanada. Hún er ekki óvön því að búa erlendis en áður hefur hún verið búsett í Bretlandi, Sviss, Austurríki og Danmörku. Makamál fengu að heyra aðeins í Bergþóru og spjalla við hana um lífið og hvernig það er að vera einhleyp, íslensk kona í stórborginni Montréal. 31. júlí 2019 20:00 Óháð kyni, ekki vera fáviti! Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum? 2. ágúst 2019 14:15 Nína vildi raunverulegar ástarsögur í útvarpið Nína Hjálmarsdóttir er 27 ára, sviðslista og daskrárgerðarkona sem hefur hlotið mikla athygli fyrir hlaðvarpsþáttinn sinn Ástin sem unninn var í samstarfi við RÚV núll. Makamál hittu Nínu í kaffi og spurðu hana um ástina, ferlið við þáttargerðina og áhrifin sem það hafði á hana persónulega. 1. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál Í lögreglufylgd á stefnumót: „Um leið og ég settist inn í bílinn, kom útkall“ Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Eva Lind Rútsdóttir er 33 ára fatahönnuður og hársnyrtir. Þessa dagana er hún að vinna sjálfstætt við búningagerð í kvikmyndum, sjónvarpsseríum og auglýsingum. Sumarið segir hún vera búið búið að einkennast af vinnu, hestaferðum og annari útivistargleði þess á milli. Hjá Evu Lind eru framundan spennandi verkefni og hlakkar henni til að sjá hvað haustið og veturinn bera í skauti sér.Makamál fengu heyra hver tíu Bone-orð Evu Lindar eru. ON: 1. Sjálfsöryggi. Að trúa á sjalfan sig og vita hvað maður vill án þess að vera cocky er sjóð heitt 2. Metnaður. Það er ekkert meira sexy en fólk sem veit hvað það vill gera í lífinu og leggur vinnu og metnað i hlutina. 3. Húmor. Elska húmorista og sérstaklega þá sem hafa húmor fyrir sjálfum sér, það er fátt leiðinlegara en en fólk sem tekur sig alltof alvarlega. 4. Skegg. Elska fallegt og vel snyrt skegg ( og mikið hár og bringuhár ef út í það er farið ). Gæri fiktað í því allann liðlangan daginn. 5. Smart klæðnaður. Vel klæddir menn í fallegum skóm heilla alltaf. Eva Lind segir fátt kynþokkafyllra en fólk með metnað og fólk sem veit hvað það vill gera í lífinu.OFF: 1. Besserviser. Alveg óþolandi týpa. Veit allt og kann allt, ekkert minna heillandi en týpan sem fer að segja þér til og leiðrétta á þig á fyrsta stefnumóti. 2. Óheiðarleiki. Komdu bara hreint og beint framm, það er alltaf best. 3. Leti og metnaðarleysi. Það gerist ekkert að sjálfu sér. Ekkert gaman að lífinu ef það er ekkert keppnisskap til staðar. 4. Afbrýðisemi. Auðvitað er gott að finna að þér sé ekki sama um mig en afprýðisemi, afskiptasemi og vantraust er ekki heillandi. 5. Ljótir skór. COMMON þetta þarf ekki að vera flókið.Eva Lind er mikil hestakona og hefur hún notið þess í sumar að vera út í náttúrunni og fara í hestaferðir.Makamál þakka Evu Lind kærlega fyrir spjallið og fyrir þá sem vilja fylgjast betur með Evu þá er Instagram prófílinn hennar hér.
Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Einhleyp og ævintýragjörn í Montréal Bergþóra Jónsdóttir er 33 ára grafískur hönnuður búsett í Montréal í Kanada. Hún er ekki óvön því að búa erlendis en áður hefur hún verið búsett í Bretlandi, Sviss, Austurríki og Danmörku. Makamál fengu að heyra aðeins í Bergþóru og spjalla við hana um lífið og hvernig það er að vera einhleyp, íslensk kona í stórborginni Montréal. 31. júlí 2019 20:00 Óháð kyni, ekki vera fáviti! Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum? 2. ágúst 2019 14:15 Nína vildi raunverulegar ástarsögur í útvarpið Nína Hjálmarsdóttir er 27 ára, sviðslista og daskrárgerðarkona sem hefur hlotið mikla athygli fyrir hlaðvarpsþáttinn sinn Ástin sem unninn var í samstarfi við RÚV núll. Makamál hittu Nínu í kaffi og spurðu hana um ástina, ferlið við þáttargerðina og áhrifin sem það hafði á hana persónulega. 1. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál Í lögreglufylgd á stefnumót: „Um leið og ég settist inn í bílinn, kom útkall“ Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Einhleyp og ævintýragjörn í Montréal Bergþóra Jónsdóttir er 33 ára grafískur hönnuður búsett í Montréal í Kanada. Hún er ekki óvön því að búa erlendis en áður hefur hún verið búsett í Bretlandi, Sviss, Austurríki og Danmörku. Makamál fengu að heyra aðeins í Bergþóru og spjalla við hana um lífið og hvernig það er að vera einhleyp, íslensk kona í stórborginni Montréal. 31. júlí 2019 20:00
Óháð kyni, ekki vera fáviti! Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum? 2. ágúst 2019 14:15
Nína vildi raunverulegar ástarsögur í útvarpið Nína Hjálmarsdóttir er 27 ára, sviðslista og daskrárgerðarkona sem hefur hlotið mikla athygli fyrir hlaðvarpsþáttinn sinn Ástin sem unninn var í samstarfi við RÚV núll. Makamál hittu Nínu í kaffi og spurðu hana um ástina, ferlið við þáttargerðina og áhrifin sem það hafði á hana persónulega. 1. ágúst 2019 14:30