Navalní segir að eitrað hafi verið fyrir sér í fangelsinu Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2019 16:36 Navalní hefur ítrekað verið handtekinn fyrir að skipuleggja og hvetja til mótmæla gegn stjórnvöldum. AP/Pavel Golovkin Lögmaður Alexei Navalní, leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar, hefur sent yfirvöldum formlega kvörtun um að eitrað hafi verið fyrir Navalní í fangelsi á sunnudag. Navalní var fluttur á sjúkrahús í skyndi þegar hann sýndi einkenni um bráðaofnæmi. Rússnesk yfirvöld handtóku Navalní á miðvikudag í síðustu viku fyrir að hvetja til mótmæla í Moskvu um síðustu helgi sem ekki hafði verið veitt leyfi fyrir. Hann var dæmdur í þrjátíu daga fangelsi. Á annað þúsund mótmælendur voru handteknir í borginni um helgina. Navalní var fluttur á fangelsissjúkrahús á sunnudag með verulega bólgu í andliti og útbrot. Hann var útskrifaður á mánudag og sendur aftur í fangaklefa sinn, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Algengt er að stjórnarandstæðingar og blaðamenn séu ráðnir af dögum í Rússlandi. Stjórnvöld í Kreml hafa einnig verið sökuð um að hafa eitrað fyrir andstæðingum sínum erlendis, þar á meðal fyrrverandi njósnaranum Sergei Skrípal og dóttur hans í bænum Salisbury á Englandi í mars í fyrra. Rússland Tengdar fréttir Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. 28. júlí 2019 23:34 Navalní verður ekki látinn laus fyrr vegna heilsubrests Lögmaður leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar færði rök fyrir því að klefinn í fangelsinu væri uppruni skyndilega veikinda Navalní um helgina. 30. júlí 2019 13:24 Heilsa Navalní sögð ásættanleg Bráð veikindi leiðtoga stjórnarandstöðunnar í fangelsi hafa vakið athygli enda þekkt að gagnrýnendur stjórnvalda í Kreml séu myrtir eða beittir ofbeldi. 29. júlí 2019 10:45 Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28. júlí 2019 14:51 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Lögmaður Alexei Navalní, leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar, hefur sent yfirvöldum formlega kvörtun um að eitrað hafi verið fyrir Navalní í fangelsi á sunnudag. Navalní var fluttur á sjúkrahús í skyndi þegar hann sýndi einkenni um bráðaofnæmi. Rússnesk yfirvöld handtóku Navalní á miðvikudag í síðustu viku fyrir að hvetja til mótmæla í Moskvu um síðustu helgi sem ekki hafði verið veitt leyfi fyrir. Hann var dæmdur í þrjátíu daga fangelsi. Á annað þúsund mótmælendur voru handteknir í borginni um helgina. Navalní var fluttur á fangelsissjúkrahús á sunnudag með verulega bólgu í andliti og útbrot. Hann var útskrifaður á mánudag og sendur aftur í fangaklefa sinn, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Algengt er að stjórnarandstæðingar og blaðamenn séu ráðnir af dögum í Rússlandi. Stjórnvöld í Kreml hafa einnig verið sökuð um að hafa eitrað fyrir andstæðingum sínum erlendis, þar á meðal fyrrverandi njósnaranum Sergei Skrípal og dóttur hans í bænum Salisbury á Englandi í mars í fyrra.
Rússland Tengdar fréttir Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. 28. júlí 2019 23:34 Navalní verður ekki látinn laus fyrr vegna heilsubrests Lögmaður leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar færði rök fyrir því að klefinn í fangelsinu væri uppruni skyndilega veikinda Navalní um helgina. 30. júlí 2019 13:24 Heilsa Navalní sögð ásættanleg Bráð veikindi leiðtoga stjórnarandstöðunnar í fangelsi hafa vakið athygli enda þekkt að gagnrýnendur stjórnvalda í Kreml séu myrtir eða beittir ofbeldi. 29. júlí 2019 10:45 Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28. júlí 2019 14:51 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Ekki útilokað að eitrað hafi verið fyrir Navalny Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny var fluttur á sjúkrahús á sunnudag eftir að hafa fengið alvarlegt ofnæmiskast. 28. júlí 2019 23:34
Navalní verður ekki látinn laus fyrr vegna heilsubrests Lögmaður leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar færði rök fyrir því að klefinn í fangelsinu væri uppruni skyndilega veikinda Navalní um helgina. 30. júlí 2019 13:24
Heilsa Navalní sögð ásættanleg Bráð veikindi leiðtoga stjórnarandstöðunnar í fangelsi hafa vakið athygli enda þekkt að gagnrýnendur stjórnvalda í Kreml séu myrtir eða beittir ofbeldi. 29. júlí 2019 10:45
Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. 28. júlí 2019 14:51