Í hálfu starfi þegar hún nýtti sér fjárfestingarleiðina Ari Brynjólfsson skrifar 1. ágúst 2019 07:00 Sigríður Benediktsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs, og Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Fréttablaðið/Stefán Sigríður Benediktsdóttir segir að hún hafi verið að vinna erlendis að takmörkuðum verkefnum fyrir Seðlabankann þegar hún nýtti sér fjárfestingarleið bankans. Sigríður nýtti sér fjárfestingarleiðina þann 15. febrúar 2012, í fyrsta útboði bankans, til að flytja inn 50 þúsund evrur til landsins. Sigríður var skipuð framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika í bankanum þann 1. janúar 2012. Samkvæmt skjali frá því 9. febrúar 2012 var það sérstök ákvörðun Más Guðmundssonar seðlabankastjóra að reglurnar næðu ekki til Sigríðar þar sem hún hefði ekki setið framkvæmdastjórafundi. Reglurnar myndu ekki ná til hennar fyrr en hún hæfi störf sem framkvæmdastjóri þann 23. apríl sama ár. Fram að því væri hún í hlutastarfi við bankann. Sigríður sagði í samtali við ViðskiptaMoggann, sem greindi fyrst frá málinu, að hún hefði ekki hafið störf þegar hún nýtti sér fjárfestingarleiðina. „Ég á við það að það var ekki fyrr en ég kom til landsins sem ég tók við öllum verkefnum framkvæmdastjóra – fram að því var ég að vinna að utan að takmörkuðum verkefnum,“ segir Sigríður í svari til Fréttablaðsins. „Átti ekkert annað við en það enda opinberar upplýsingar að ég hóf störf 1. janúar.“ Í svari bankans segir að það sé afstaða Seðlabankans að Sigríður hafi á þeim tíma ekki verið í sömu aðstöðu og aðrir framkvæmdastjórar til að fá trúnaðarupplýsingar. Birtist í Fréttablaðinu Seðlabankinn Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Sigríður Benediktsdóttir segir að hún hafi verið að vinna erlendis að takmörkuðum verkefnum fyrir Seðlabankann þegar hún nýtti sér fjárfestingarleið bankans. Sigríður nýtti sér fjárfestingarleiðina þann 15. febrúar 2012, í fyrsta útboði bankans, til að flytja inn 50 þúsund evrur til landsins. Sigríður var skipuð framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika í bankanum þann 1. janúar 2012. Samkvæmt skjali frá því 9. febrúar 2012 var það sérstök ákvörðun Más Guðmundssonar seðlabankastjóra að reglurnar næðu ekki til Sigríðar þar sem hún hefði ekki setið framkvæmdastjórafundi. Reglurnar myndu ekki ná til hennar fyrr en hún hæfi störf sem framkvæmdastjóri þann 23. apríl sama ár. Fram að því væri hún í hlutastarfi við bankann. Sigríður sagði í samtali við ViðskiptaMoggann, sem greindi fyrst frá málinu, að hún hefði ekki hafið störf þegar hún nýtti sér fjárfestingarleiðina. „Ég á við það að það var ekki fyrr en ég kom til landsins sem ég tók við öllum verkefnum framkvæmdastjóra – fram að því var ég að vinna að utan að takmörkuðum verkefnum,“ segir Sigríður í svari til Fréttablaðsins. „Átti ekkert annað við en það enda opinberar upplýsingar að ég hóf störf 1. janúar.“ Í svari bankans segir að það sé afstaða Seðlabankans að Sigríður hafi á þeim tíma ekki verið í sömu aðstöðu og aðrir framkvæmdastjórar til að fá trúnaðarupplýsingar.
Birtist í Fréttablaðinu Seðlabankinn Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira