Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2019 09:00 Pundið er þungt í Lukaku. vísir/getty Romelu Lukaku, framherji Inter, blæs á sögusagnir þess efnis að hann sé of þungur. Því til sönnunar birti hann mynd af sér berum að ofan. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa haldið því fram að Lukaku sé 104 kg og Inter vilji að hann komi sér í tveggja stafa tölu áður en tímabilið hefst. Lukaku ku því vera í kapphlaupi við tímann til að verða klár fyrir fyrsta leik Inter í ítölsku úrvalsdeildinni gegn Lecce á mánudaginn eftir viku. Lukaku birti speglasjálfu á Snapchat í gær þar sem hann er ber að ofan undir yfirskriftinni: Ekki slæmt fyrir feitabollu. Hann lét broskall með sólgleraugu fylgja með.Lukaku on his snapchat - he’s really not one for taking criticism without respondingpic.twitter.com/g3hEcp3bbn — Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) August 17, 2019 Inter keypti Lukaku frá Manchester United fyrr í þessum mánuði. Kaupverðið var 73 milljónir punda en Belginn er dýrasti leikmaður í sögu Inter. Lukaku skaut á United á dögunum þegar hann sagði að æfingarnar hjá Inter væru miklu erfiðari en á Englandi. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Sánchez gæti fylgt Lukaku til Inter Sílemaðurinn gæti verið á förum til Inter. 18. ágúst 2019 06:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Inter, blæs á sögusagnir þess efnis að hann sé of þungur. Því til sönnunar birti hann mynd af sér berum að ofan. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa haldið því fram að Lukaku sé 104 kg og Inter vilji að hann komi sér í tveggja stafa tölu áður en tímabilið hefst. Lukaku ku því vera í kapphlaupi við tímann til að verða klár fyrir fyrsta leik Inter í ítölsku úrvalsdeildinni gegn Lecce á mánudaginn eftir viku. Lukaku birti speglasjálfu á Snapchat í gær þar sem hann er ber að ofan undir yfirskriftinni: Ekki slæmt fyrir feitabollu. Hann lét broskall með sólgleraugu fylgja með.Lukaku on his snapchat - he’s really not one for taking criticism without respondingpic.twitter.com/g3hEcp3bbn — Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) August 17, 2019 Inter keypti Lukaku frá Manchester United fyrr í þessum mánuði. Kaupverðið var 73 milljónir punda en Belginn er dýrasti leikmaður í sögu Inter. Lukaku skaut á United á dögunum þegar hann sagði að æfingarnar hjá Inter væru miklu erfiðari en á Englandi.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Sánchez gæti fylgt Lukaku til Inter Sílemaðurinn gæti verið á förum til Inter. 18. ágúst 2019 06:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sjá meira
„Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00