Bergmál Rúnars Rúnarssonar vann til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2019 16:36 Bergmál, ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Locarno í Sviss. Myndin vann aðalverðlaun dómnefndar unga fólksins en Locarno er ein virtasta kvikmyndahátíð sem haldin er á hverju ári. Bergmál var heimsfrumsýnd síðasta sunnudag og hefur hún síðan hlotið mikið lof, bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Bergmál mun fara í almennar sýningar á Íslandi í nóvember. Kvikmyndir Rúnars hafa lengi verið lofaðar og sýndar á mörgum stærstu kvikmyndahátíðum heims og hafa þær unnið til yfir 130 alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna. Síðasti Bærinn, kvikmynd Rúnars, var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 2006 og var önnur íslenska myndin til að hljóta tilnefningu þar. Hér fyrir ofan er stiklan fyrir Bergmál. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bergmál frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno Bergmál er kvikmynd þar sem örsögur úr samtímanum fléttast saman á ljóðrænan hátt og mynda samtímaspegil frá Íslandi í aðdraganda jóla. 17. júlí 2019 11:56 Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. 31. júlí 2019 14:01 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Bergmál, ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Locarno í Sviss. Myndin vann aðalverðlaun dómnefndar unga fólksins en Locarno er ein virtasta kvikmyndahátíð sem haldin er á hverju ári. Bergmál var heimsfrumsýnd síðasta sunnudag og hefur hún síðan hlotið mikið lof, bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Bergmál mun fara í almennar sýningar á Íslandi í nóvember. Kvikmyndir Rúnars hafa lengi verið lofaðar og sýndar á mörgum stærstu kvikmyndahátíðum heims og hafa þær unnið til yfir 130 alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna. Síðasti Bærinn, kvikmynd Rúnars, var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 2006 og var önnur íslenska myndin til að hljóta tilnefningu þar. Hér fyrir ofan er stiklan fyrir Bergmál.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bergmál frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno Bergmál er kvikmynd þar sem örsögur úr samtímanum fléttast saman á ljóðrænan hátt og mynda samtímaspegil frá Íslandi í aðdraganda jóla. 17. júlí 2019 11:56 Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. 31. júlí 2019 14:01 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Bergmál frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno Bergmál er kvikmynd þar sem örsögur úr samtímanum fléttast saman á ljóðrænan hátt og mynda samtímaspegil frá Íslandi í aðdraganda jóla. 17. júlí 2019 11:56
Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. 31. júlí 2019 14:01