Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur 12. ágúst 2019 14:00 Hafþór Ingi eða Haffi eins og hann er oftast kallaður segir frá því hvað honum finnst aðlaðandi og óaðlaðandi eiginleikar í fari kvenna. Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Þegar Hafþór er beðinn um að lýsa sjálfum sér segir hann: „Myndi segja að ég væri einfaldur maður. Malbik í morgunmat. Iðnaður til fjögur og svo soðin ýsa að hætti gamla skólans í kvöldmat. Ég elska íslenska náttúru, góðan mat og gellur“ Framundan hjá Hafþóri er Reykjavíkurmaraþonið þar sem hann stefnir á að hlaupa 21km en hann segir það ekki hjálpa að hann sé ennþá að jafna sig eftir 10 daga gleði í Valencia og mikið fjör á Þjóðhátíð. Í haust stefnir hann svo á háskólanám í Danmörku. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. aðsend myndON: 1. Sjálfstraust. Mér finnst sjálfstraust ekkert eðlilega heillandi eiginleiki. Konur sem eru sterkar og láta ekki vaða yfir sig og mynda sér sínar eigin sjálfstæðu skoðanir. 2. Heilbrigður lífstíll. Það er the bylgja sem allir ættu að vera á! Borða hollt, hreyfa sig, líða vel! 3. Metnaður. Ég held að það sé ekkert meira aðlaðandi í fari kvenna en metnaður. Leggja sig alla fram og vinna hart að markmiðum sínum. Stór markmið og stórir draumar, Vááá! 4. Húmor. Ég hef alltaf verið veikur fyrir góðum húmor. Það er skilyrði. 5. Hreinskilni. Stundum er bara best að segja bara nákvæmlega hvernig hlutirnir eru. Það er grundvöllur fyrir góðu sambandi við maka, fjölskyldu og vini. Ekkert sem ég virði meira en gömlu góðu hreinskilnina.OFF: 1. Neikvæðni. Smitar því miður alltof mikið út frá sér. Held að það séu allir sekir um neikvæðni á einhverjum tímapunkti en það er alltaf best að horfa á jákvæðu hliðarnar. Jákvæðnin smitar líka. 2. Ljósabekkir. Ekki misskilja, það er ekkert að því að henda sér í ljós inn á milli ef fólk kýs. En þegar stelpur eru að fara í ljós kannski fimm sinnum í viku, þar dreg ég línurnar. Sortuæxli er „REAL“. 3. Leti. Hef ekkert á móti því að slaka á og njóta. En að liggja heima með svartan Doritos alladaga er eitthvað sem er ekki fyrir mig. 4. Sjálfhverfa. Stelpur sem eru of uppteknar af sjálfri sér og gefa skít í alla í kringum sig eru ekki góðar týpur. Mjög mikilvægt að kunna að sýna tillitsemi gagnvart öðru fólki. 5. Stjórnsemi. „Jæja Stalín, er í lagi að ég kíkji út með strákunum í kvöld?“Makamál þakka Hafþóri kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hans hér. Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Eins og flestir hafa upplifað þá hefur síma og tölvunotkun farið sívaxandi síðustu ár. Ný fíkn hefur litið dagsins ljós og er það síma og tölvufíkn. En hversu mikið vandamál getur þetta skapað í samböndum? 9. ágúst 2019 09:15 BDSM: Flengingar, fræðsla og fordómar Sólhrafn er 24 ára transmaður og virkur þáttakandi í BDSM senunni á Íslandi. Makamál hittu Hrafn og spjölluðu við hann um BDSM félagið, ástina, kynlíf og hvernig það er að vera trans í íslensku samfélagi. 11. ágúst 2019 23:00 Sönn íslensk makamál: Gellugengisfall Þegar ég kom út á markaðinn 36 ára eftir að hafa eytt öllum mínum fullorðinsárum í sambandi þá skildi ég fyrst af hverju stefnumótaheimurinn er kallaður markaður. Hvaða breytur ætli það séu sem hafa áhrif á gengi okkar sem einhleypir einstaklingar? 10. ágúst 2019 19:45 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Makamál Sesar A gaf kærustunni frumlega afmælisgjöf Makamál Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn Makamál Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál Einhleypan: Þórunn Antonía býr yfir mörgum leyndum hæfileikum Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Þegar Hafþór er beðinn um að lýsa sjálfum sér segir hann: „Myndi segja að ég væri einfaldur maður. Malbik í morgunmat. Iðnaður til fjögur og svo soðin ýsa að hætti gamla skólans í kvöldmat. Ég elska íslenska náttúru, góðan mat og gellur“ Framundan hjá Hafþóri er Reykjavíkurmaraþonið þar sem hann stefnir á að hlaupa 21km en hann segir það ekki hjálpa að hann sé ennþá að jafna sig eftir 10 daga gleði í Valencia og mikið fjör á Þjóðhátíð. Í haust stefnir hann svo á háskólanám í Danmörku. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. aðsend myndON: 1. Sjálfstraust. Mér finnst sjálfstraust ekkert eðlilega heillandi eiginleiki. Konur sem eru sterkar og láta ekki vaða yfir sig og mynda sér sínar eigin sjálfstæðu skoðanir. 2. Heilbrigður lífstíll. Það er the bylgja sem allir ættu að vera á! Borða hollt, hreyfa sig, líða vel! 3. Metnaður. Ég held að það sé ekkert meira aðlaðandi í fari kvenna en metnaður. Leggja sig alla fram og vinna hart að markmiðum sínum. Stór markmið og stórir draumar, Vááá! 4. Húmor. Ég hef alltaf verið veikur fyrir góðum húmor. Það er skilyrði. 5. Hreinskilni. Stundum er bara best að segja bara nákvæmlega hvernig hlutirnir eru. Það er grundvöllur fyrir góðu sambandi við maka, fjölskyldu og vini. Ekkert sem ég virði meira en gömlu góðu hreinskilnina.OFF: 1. Neikvæðni. Smitar því miður alltof mikið út frá sér. Held að það séu allir sekir um neikvæðni á einhverjum tímapunkti en það er alltaf best að horfa á jákvæðu hliðarnar. Jákvæðnin smitar líka. 2. Ljósabekkir. Ekki misskilja, það er ekkert að því að henda sér í ljós inn á milli ef fólk kýs. En þegar stelpur eru að fara í ljós kannski fimm sinnum í viku, þar dreg ég línurnar. Sortuæxli er „REAL“. 3. Leti. Hef ekkert á móti því að slaka á og njóta. En að liggja heima með svartan Doritos alladaga er eitthvað sem er ekki fyrir mig. 4. Sjálfhverfa. Stelpur sem eru of uppteknar af sjálfri sér og gefa skít í alla í kringum sig eru ekki góðar týpur. Mjög mikilvægt að kunna að sýna tillitsemi gagnvart öðru fólki. 5. Stjórnsemi. „Jæja Stalín, er í lagi að ég kíkji út með strákunum í kvöld?“Makamál þakka Hafþóri kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófílinn hans hér.
Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Eins og flestir hafa upplifað þá hefur síma og tölvunotkun farið sívaxandi síðustu ár. Ný fíkn hefur litið dagsins ljós og er það síma og tölvufíkn. En hversu mikið vandamál getur þetta skapað í samböndum? 9. ágúst 2019 09:15 BDSM: Flengingar, fræðsla og fordómar Sólhrafn er 24 ára transmaður og virkur þáttakandi í BDSM senunni á Íslandi. Makamál hittu Hrafn og spjölluðu við hann um BDSM félagið, ástina, kynlíf og hvernig það er að vera trans í íslensku samfélagi. 11. ágúst 2019 23:00 Sönn íslensk makamál: Gellugengisfall Þegar ég kom út á markaðinn 36 ára eftir að hafa eytt öllum mínum fullorðinsárum í sambandi þá skildi ég fyrst af hverju stefnumótaheimurinn er kallaður markaður. Hvaða breytur ætli það séu sem hafa áhrif á gengi okkar sem einhleypir einstaklingar? 10. ágúst 2019 19:45 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Makamál Sesar A gaf kærustunni frumlega afmælisgjöf Makamál Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn Makamál Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál Einhleypan: Þórunn Antonía býr yfir mörgum leyndum hæfileikum Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Eins og flestir hafa upplifað þá hefur síma og tölvunotkun farið sívaxandi síðustu ár. Ný fíkn hefur litið dagsins ljós og er það síma og tölvufíkn. En hversu mikið vandamál getur þetta skapað í samböndum? 9. ágúst 2019 09:15
BDSM: Flengingar, fræðsla og fordómar Sólhrafn er 24 ára transmaður og virkur þáttakandi í BDSM senunni á Íslandi. Makamál hittu Hrafn og spjölluðu við hann um BDSM félagið, ástina, kynlíf og hvernig það er að vera trans í íslensku samfélagi. 11. ágúst 2019 23:00
Sönn íslensk makamál: Gellugengisfall Þegar ég kom út á markaðinn 36 ára eftir að hafa eytt öllum mínum fullorðinsárum í sambandi þá skildi ég fyrst af hverju stefnumótaheimurinn er kallaður markaður. Hvaða breytur ætli það séu sem hafa áhrif á gengi okkar sem einhleypir einstaklingar? 10. ágúst 2019 19:45