Telja að réttarhöldin yfir Cosby hafi verið óréttlát Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2019 11:21 Cosby er 82 ára gamall. Hann afplánar nú fangelsisdóm vegna kynferðisbrots. Vísir/EPA Lögmenn Bills Cosby, bandaríska gamanleikarans, ætla að fara fram á að dómari ógildi sakfellingu hans fyrir nauðgun. Halda þeir því fram að mistök sem dómari í máli hans gerði hafi gert réttarhöldin yfir honum óréttlát. Cosby var fundinn sekur um að hafa misnotað kynferðislega konu að nafni Andrea Constand árið 2004. Dómurinn var kveðinn upp í apríl í fyrr og var Cosby dæmdur í þriggja til tíu ára fangelsi. Fyrri réttarhöld í máli hans voru ómerkt þegar kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu í júní árið 2017. Nú vilja lögmenn Cosby að dómurinn verði ógiltur. Þeir telja dómarann hafa gert mistök með því að leyfa fimm konum að bera vitni um að Cosby hafi byrlað þeim ólyfjan og misnotað líkt og Constand sakaði hann um að hafa gert, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Brotin sem vitnin fimm sögðust hafa orðið fyrir af hendi Cosby voru fyrnd. Fáar undantekningar eru gerðar í lögum í Pennsylvaníu, þar sem Cosby var sakfelldur, til að heimila framburð af þessu tagi. Saksóknarar segja að vitnisburðurinn hafi sýnt fram á hegðunarmynstur hjá Cosby yfir margra ára skeið. Verjendur Cosby telja einnig að kviðdómendur hefðu ekki átt að fá að heyra upptöku af vitnisburði Cosby í öðru einkamáli þar sem hann viðurkenndi að hafa gefið konu sem hann vildi stunda kynlíf með róandi lyf á 8. áratugnum. Bandaríkin Mál Bill Cosby MeToo Tengdar fréttir Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. 25. september 2018 18:33 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Lögmenn Bills Cosby, bandaríska gamanleikarans, ætla að fara fram á að dómari ógildi sakfellingu hans fyrir nauðgun. Halda þeir því fram að mistök sem dómari í máli hans gerði hafi gert réttarhöldin yfir honum óréttlát. Cosby var fundinn sekur um að hafa misnotað kynferðislega konu að nafni Andrea Constand árið 2004. Dómurinn var kveðinn upp í apríl í fyrr og var Cosby dæmdur í þriggja til tíu ára fangelsi. Fyrri réttarhöld í máli hans voru ómerkt þegar kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu í júní árið 2017. Nú vilja lögmenn Cosby að dómurinn verði ógiltur. Þeir telja dómarann hafa gert mistök með því að leyfa fimm konum að bera vitni um að Cosby hafi byrlað þeim ólyfjan og misnotað líkt og Constand sakaði hann um að hafa gert, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Brotin sem vitnin fimm sögðust hafa orðið fyrir af hendi Cosby voru fyrnd. Fáar undantekningar eru gerðar í lögum í Pennsylvaníu, þar sem Cosby var sakfelldur, til að heimila framburð af þessu tagi. Saksóknarar segja að vitnisburðurinn hafi sýnt fram á hegðunarmynstur hjá Cosby yfir margra ára skeið. Verjendur Cosby telja einnig að kviðdómendur hefðu ekki átt að fá að heyra upptöku af vitnisburði Cosby í öðru einkamáli þar sem hann viðurkenndi að hafa gefið konu sem hann vildi stunda kynlíf með róandi lyf á 8. áratugnum.
Bandaríkin Mál Bill Cosby MeToo Tengdar fréttir Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. 25. september 2018 18:33 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. 25. september 2018 18:33