Þrettán tímum eftir Íslandsmeistaratitillinn fór á loft var Guðrún Brá flogin í annað golfmót Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2019 11:30 Íslandsmeistaraparið; Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. mynd/gsí Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum, Keili, kom, sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fór fram í Grafarholtinu um helgina. Guðrún Brá leiddi eftir dag númer tvö og gaf ekkert eftir í baráttunni á hring númer þrjú og fjögur. Vann hún að lokum mótið með sjö högga mun. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún stendur uppi sem sigurvegari en það er skammt stórra högga á milli hjá Hafnfirðingnum knáa sem er nú á leið á annað mót.Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK er Íslandsmeistari í golfi 2019. Þetta er annað árið í röð sem hún sigrar á þessu móti og í annað sinn á ferlinum. Þetta er í 12. sinn sem kylfingur úr GK sigrar í kvennaflokki á Íslandsmótinu. Til hamingju Guðrún Brá. pic.twitter.com/3EdrOlBPWN — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 11, 2019 Í viðtali við Sindra Sverrisson á Morgunblaðinu í gærkvöldi sagði Guðrún frá því að hún væri á leið í flug strax í morgun klukkan 07.20, þrettán tímum eftir að hafa orðið Íslandsmeistari. Guðrún er á leið á Bossey Ladies-meistaramótið sem fer fram í Frakklandi í vikunni en mótið hefst strax á miðvikudaginn í Bossey í Frakklandi. Golf Tengdar fréttir Guðrún Brá ríghélt í 1. sætið og er Íslandsmeistari annað árið í röð Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Keili, hefur nú unnið Íslandsmótið tvö ár í röð. 11. ágúst 2019 18:23 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum, Keili, kom, sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fór fram í Grafarholtinu um helgina. Guðrún Brá leiddi eftir dag númer tvö og gaf ekkert eftir í baráttunni á hring númer þrjú og fjögur. Vann hún að lokum mótið með sjö högga mun. Þetta er annað árið í röð sem Guðrún stendur uppi sem sigurvegari en það er skammt stórra högga á milli hjá Hafnfirðingnum knáa sem er nú á leið á annað mót.Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK er Íslandsmeistari í golfi 2019. Þetta er annað árið í röð sem hún sigrar á þessu móti og í annað sinn á ferlinum. Þetta er í 12. sinn sem kylfingur úr GK sigrar í kvennaflokki á Íslandsmótinu. Til hamingju Guðrún Brá. pic.twitter.com/3EdrOlBPWN — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 11, 2019 Í viðtali við Sindra Sverrisson á Morgunblaðinu í gærkvöldi sagði Guðrún frá því að hún væri á leið í flug strax í morgun klukkan 07.20, þrettán tímum eftir að hafa orðið Íslandsmeistari. Guðrún er á leið á Bossey Ladies-meistaramótið sem fer fram í Frakklandi í vikunni en mótið hefst strax á miðvikudaginn í Bossey í Frakklandi.
Golf Tengdar fréttir Guðrún Brá ríghélt í 1. sætið og er Íslandsmeistari annað árið í röð Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Keili, hefur nú unnið Íslandsmótið tvö ár í röð. 11. ágúst 2019 18:23 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Guðrún Brá ríghélt í 1. sætið og er Íslandsmeistari annað árið í röð Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Keili, hefur nú unnið Íslandsmótið tvö ár í röð. 11. ágúst 2019 18:23