Skagfirðingar unnu til tvennra verðlauna á HM í Berlín Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2019 21:00 MYND/Sofie Lahtinen Carlsson Skagfirðingarnir, Jóhann Rúnar Skúlason og Ásdís Ósk Elvarsdóttir, unnu til verðlauna í samanlögðum fjórgangsgreinum á HM íslenska hestsins sem fer fram í Berlín. Jóhann Skúlason varð heimsmeistari í samanlögðum fjórgangsgreinum á Finnboga frá Minni Reykjum ens og Vísir greindi frá í gær. Einkunn hans í tölti var 8,90 og í fjórgangi 7,43. Jóhann var ekki eini Skagfirðingurinn sem nældi sér í verðlaun því Ásdís Ósk Elvarsdóttir hlaut silfur í samanlögðum fjórgangsgreinum ungmenna á Koltinnu frá Varmalæk. Einkunn hennar í tölti var 7,10 og í fjórgangi 6,80 en Hákon Dan Ólafsson lenti í fimmta sæti í sömu keppni á hesti sínum Stirni frá Skirðu. Agnar Snorri Stefánsson sigraði B-úrslitin í fimmgangi í dag og tryggði sér því sæti í A-úrslitum sem fara fram á morgun. Hestur hans er Bjartmar fra Nedre Sveen og eru þeir fulltrúar Danmerkur. Bjartmar er með úrvals fetgang og hlaut hann 9,33 í meðaleinkunn fyrir fet og þar af eina 10,0.Eiðfaxi greindi fyrst frá. Hestar Tengdar fréttir Jóhann tók gullið í samanlögðum fjórgangsgreinum og Benjamín heimsmeistari ungmenna í gæðingaskeiði Íslensku keppendurnir halda áfram að gera það gott í Berlín. 9. ágúst 2019 21:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Skagfirðingarnir, Jóhann Rúnar Skúlason og Ásdís Ósk Elvarsdóttir, unnu til verðlauna í samanlögðum fjórgangsgreinum á HM íslenska hestsins sem fer fram í Berlín. Jóhann Skúlason varð heimsmeistari í samanlögðum fjórgangsgreinum á Finnboga frá Minni Reykjum ens og Vísir greindi frá í gær. Einkunn hans í tölti var 8,90 og í fjórgangi 7,43. Jóhann var ekki eini Skagfirðingurinn sem nældi sér í verðlaun því Ásdís Ósk Elvarsdóttir hlaut silfur í samanlögðum fjórgangsgreinum ungmenna á Koltinnu frá Varmalæk. Einkunn hennar í tölti var 7,10 og í fjórgangi 6,80 en Hákon Dan Ólafsson lenti í fimmta sæti í sömu keppni á hesti sínum Stirni frá Skirðu. Agnar Snorri Stefánsson sigraði B-úrslitin í fimmgangi í dag og tryggði sér því sæti í A-úrslitum sem fara fram á morgun. Hestur hans er Bjartmar fra Nedre Sveen og eru þeir fulltrúar Danmerkur. Bjartmar er með úrvals fetgang og hlaut hann 9,33 í meðaleinkunn fyrir fet og þar af eina 10,0.Eiðfaxi greindi fyrst frá.
Hestar Tengdar fréttir Jóhann tók gullið í samanlögðum fjórgangsgreinum og Benjamín heimsmeistari ungmenna í gæðingaskeiði Íslensku keppendurnir halda áfram að gera það gott í Berlín. 9. ágúst 2019 21:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Jóhann tók gullið í samanlögðum fjórgangsgreinum og Benjamín heimsmeistari ungmenna í gæðingaskeiði Íslensku keppendurnir halda áfram að gera það gott í Berlín. 9. ágúst 2019 21:30