Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. ágúst 2019 13:00 Arnar Eggert Thoroddsen segir vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur og eðlilegur hann er. Vísir/Sigurjón Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni. Dægurmenningarfræðingur segir margt orsaka vinsældir breska tónlistarmannsins, meðan annars hve vingjarnlegur hann er. Búist er við 50.000 manns á tónleikana í dag og á morgun. Fljótlega seldist upp á tónleika dagsins og munu því þrjátíu þúsund manns horfa á kappann á Laugardalsvelli í kvöld. Dægurmenningarfræðingur segir að sú staðreynd aða Ed Sheeran sé eðlilegur og vinalegur spila stóran þátt í vinsældum hans. „Ed Sheeran er einstaklega vinalegur drengur. Það er ekki hægt að segja neitt illt um þennan mann. Tónlistarlega nær hann einhverjum fáránlegum skurðpunkti þar sem þetta er aldrei það lélegt að fólki finnist þetta hörmung, en heldur aldrei of tilraunakennt þannig að fólk styggist. Hann nær að sameina alveg ótrúlegan fjölda af fólki virðist vera. Lögin endalaust í útvarpi. Síðan er komið ákveðið orðspor á þessum tónleikum, að þetta sé voðalega ljúft og þægilegt og yndisleg kvöldstund. Það er þetta sem hann hefur náð í gegn. Lítandi út eins og aukaleikari í Lord of the Rings þá er þetta alveg magnaður árangur,“sagði Arnar Eggert Thoroddsen, Dægurmenningarfræðingur. Laugardalsvöllur opnar klukkan 16 og verður aðgengi að höllinni takmarkað á köflum í dag og kvöld. Reykjavegi var lokað fyrir allri umferð klukkan 12 á hádegi í dag og á morgun. Takmörkuð umferð verður við Engjaveg sem takmarkast við fjóra í hverjum bíl. Þá verður Suðurlandsbraut lokað að hluta á meðan á tónleikum stendur. Boðið verður upp á gjaldfrjálsar strætóferðir frá norðurhlið Kringlunnar að tóneikasvæði fyrir og eftir tónleika. Fyrstu ferðir eru klukkan 15.30. Nánari upplýsingar um tónleikasvæðið má sjá á heimasíðu Strætó og Senu. Ed Sheeran á Íslandi Reykjavík Tónlist Tengdar fréttir Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina 9. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni. Dægurmenningarfræðingur segir margt orsaka vinsældir breska tónlistarmannsins, meðan annars hve vingjarnlegur hann er. Búist er við 50.000 manns á tónleikana í dag og á morgun. Fljótlega seldist upp á tónleika dagsins og munu því þrjátíu þúsund manns horfa á kappann á Laugardalsvelli í kvöld. Dægurmenningarfræðingur segir að sú staðreynd aða Ed Sheeran sé eðlilegur og vinalegur spila stóran þátt í vinsældum hans. „Ed Sheeran er einstaklega vinalegur drengur. Það er ekki hægt að segja neitt illt um þennan mann. Tónlistarlega nær hann einhverjum fáránlegum skurðpunkti þar sem þetta er aldrei það lélegt að fólki finnist þetta hörmung, en heldur aldrei of tilraunakennt þannig að fólk styggist. Hann nær að sameina alveg ótrúlegan fjölda af fólki virðist vera. Lögin endalaust í útvarpi. Síðan er komið ákveðið orðspor á þessum tónleikum, að þetta sé voðalega ljúft og þægilegt og yndisleg kvöldstund. Það er þetta sem hann hefur náð í gegn. Lítandi út eins og aukaleikari í Lord of the Rings þá er þetta alveg magnaður árangur,“sagði Arnar Eggert Thoroddsen, Dægurmenningarfræðingur. Laugardalsvöllur opnar klukkan 16 og verður aðgengi að höllinni takmarkað á köflum í dag og kvöld. Reykjavegi var lokað fyrir allri umferð klukkan 12 á hádegi í dag og á morgun. Takmörkuð umferð verður við Engjaveg sem takmarkast við fjóra í hverjum bíl. Þá verður Suðurlandsbraut lokað að hluta á meðan á tónleikum stendur. Boðið verður upp á gjaldfrjálsar strætóferðir frá norðurhlið Kringlunnar að tóneikasvæði fyrir og eftir tónleika. Fyrstu ferðir eru klukkan 15.30. Nánari upplýsingar um tónleikasvæðið má sjá á heimasíðu Strætó og Senu.
Ed Sheeran á Íslandi Reykjavík Tónlist Tengdar fréttir Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina 9. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37
Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32
Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda