Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. ágúst 2019 13:00 Arnar Eggert Thoroddsen segir vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur og eðlilegur hann er. Vísir/Sigurjón Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni. Dægurmenningarfræðingur segir margt orsaka vinsældir breska tónlistarmannsins, meðan annars hve vingjarnlegur hann er. Búist er við 50.000 manns á tónleikana í dag og á morgun. Fljótlega seldist upp á tónleika dagsins og munu því þrjátíu þúsund manns horfa á kappann á Laugardalsvelli í kvöld. Dægurmenningarfræðingur segir að sú staðreynd aða Ed Sheeran sé eðlilegur og vinalegur spila stóran þátt í vinsældum hans. „Ed Sheeran er einstaklega vinalegur drengur. Það er ekki hægt að segja neitt illt um þennan mann. Tónlistarlega nær hann einhverjum fáránlegum skurðpunkti þar sem þetta er aldrei það lélegt að fólki finnist þetta hörmung, en heldur aldrei of tilraunakennt þannig að fólk styggist. Hann nær að sameina alveg ótrúlegan fjölda af fólki virðist vera. Lögin endalaust í útvarpi. Síðan er komið ákveðið orðspor á þessum tónleikum, að þetta sé voðalega ljúft og þægilegt og yndisleg kvöldstund. Það er þetta sem hann hefur náð í gegn. Lítandi út eins og aukaleikari í Lord of the Rings þá er þetta alveg magnaður árangur,“sagði Arnar Eggert Thoroddsen, Dægurmenningarfræðingur. Laugardalsvöllur opnar klukkan 16 og verður aðgengi að höllinni takmarkað á köflum í dag og kvöld. Reykjavegi var lokað fyrir allri umferð klukkan 12 á hádegi í dag og á morgun. Takmörkuð umferð verður við Engjaveg sem takmarkast við fjóra í hverjum bíl. Þá verður Suðurlandsbraut lokað að hluta á meðan á tónleikum stendur. Boðið verður upp á gjaldfrjálsar strætóferðir frá norðurhlið Kringlunnar að tóneikasvæði fyrir og eftir tónleika. Fyrstu ferðir eru klukkan 15.30. Nánari upplýsingar um tónleikasvæðið má sjá á heimasíðu Strætó og Senu. Ed Sheeran á Íslandi Reykjavík Tónlist Tengdar fréttir Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina 9. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni. Dægurmenningarfræðingur segir margt orsaka vinsældir breska tónlistarmannsins, meðan annars hve vingjarnlegur hann er. Búist er við 50.000 manns á tónleikana í dag og á morgun. Fljótlega seldist upp á tónleika dagsins og munu því þrjátíu þúsund manns horfa á kappann á Laugardalsvelli í kvöld. Dægurmenningarfræðingur segir að sú staðreynd aða Ed Sheeran sé eðlilegur og vinalegur spila stóran þátt í vinsældum hans. „Ed Sheeran er einstaklega vinalegur drengur. Það er ekki hægt að segja neitt illt um þennan mann. Tónlistarlega nær hann einhverjum fáránlegum skurðpunkti þar sem þetta er aldrei það lélegt að fólki finnist þetta hörmung, en heldur aldrei of tilraunakennt þannig að fólk styggist. Hann nær að sameina alveg ótrúlegan fjölda af fólki virðist vera. Lögin endalaust í útvarpi. Síðan er komið ákveðið orðspor á þessum tónleikum, að þetta sé voðalega ljúft og þægilegt og yndisleg kvöldstund. Það er þetta sem hann hefur náð í gegn. Lítandi út eins og aukaleikari í Lord of the Rings þá er þetta alveg magnaður árangur,“sagði Arnar Eggert Thoroddsen, Dægurmenningarfræðingur. Laugardalsvöllur opnar klukkan 16 og verður aðgengi að höllinni takmarkað á köflum í dag og kvöld. Reykjavegi var lokað fyrir allri umferð klukkan 12 á hádegi í dag og á morgun. Takmörkuð umferð verður við Engjaveg sem takmarkast við fjóra í hverjum bíl. Þá verður Suðurlandsbraut lokað að hluta á meðan á tónleikum stendur. Boðið verður upp á gjaldfrjálsar strætóferðir frá norðurhlið Kringlunnar að tóneikasvæði fyrir og eftir tónleika. Fyrstu ferðir eru klukkan 15.30. Nánari upplýsingar um tónleikasvæðið má sjá á heimasíðu Strætó og Senu.
Ed Sheeran á Íslandi Reykjavík Tónlist Tengdar fréttir Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina 9. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37
Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32
Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54