Liverpool átti besta markvörðinn, besta varnarmanninn og besta leikmanninn á verðlaunahátíð UEFA Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 17:15 Virgil van Dijk tekur við verðlaununum sem besti varnarmaðurinn. vísir/getty Liverpool á tvo leikmenn af þeim fjórum sem fengu verðlaun á árlegum drætti Meistaradeildar Evrópu í Sviss í dag. Valinn var besti markvörðurinn, varnarmaðurinn, miðjumaðurinn og sóknarmaðurinn en Evrópumeistararnir eiga besta markvörðinn og miðvörðinn. Alisson Becker var valinn besti markvörðurinn og Virgil van Dijk var valinn besti varnarmaðurinn en þeir áttu báðir risa þátt í því að Liverpool varð Evrópumeistari. Van Dijk var ekki bara valinn besti varnarmaðurinn heldur einnig var hann valinn besti leikmaður tímabilsins af UEFA. Hann er fyrsti hollenski leikmaðurinn í sögunni til að hreppa verðlaunin.Virgil van Dijk has won the Uefa Men's Player of the Year award! Congratulations @VirgilvDijk!!! br> Live: https://t.co/KMVq5hOS9W#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/sIFkwiZLs9 — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019 Frenkie De Jong, sem fór á kostum í liði Ajax sem komst alla leið í undanúrslitin, var valinn besti miðjumaðurinn og besti sóknarmaðurinn var hinn magnaði, Lionel Messi. Meira má lesa um riðlana hér að neðan en fyrsta umferð riðlakeppninnar fer fram 17. og 18. september. Hinir leikdagarnir eru 1. og 2. október, 22. og 23. október, 5. og 6. nóvember, 26. og 27. nóvember og svo 10. og 11. desember.
Liverpool á tvo leikmenn af þeim fjórum sem fengu verðlaun á árlegum drætti Meistaradeildar Evrópu í Sviss í dag. Valinn var besti markvörðurinn, varnarmaðurinn, miðjumaðurinn og sóknarmaðurinn en Evrópumeistararnir eiga besta markvörðinn og miðvörðinn. Alisson Becker var valinn besti markvörðurinn og Virgil van Dijk var valinn besti varnarmaðurinn en þeir áttu báðir risa þátt í því að Liverpool varð Evrópumeistari. Van Dijk var ekki bara valinn besti varnarmaðurinn heldur einnig var hann valinn besti leikmaður tímabilsins af UEFA. Hann er fyrsti hollenski leikmaðurinn í sögunni til að hreppa verðlaunin.Virgil van Dijk has won the Uefa Men's Player of the Year award! Congratulations @VirgilvDijk!!! br> Live: https://t.co/KMVq5hOS9W#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/sIFkwiZLs9 — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2019 Frenkie De Jong, sem fór á kostum í liði Ajax sem komst alla leið í undanúrslitin, var valinn besti miðjumaðurinn og besti sóknarmaðurinn var hinn magnaði, Lionel Messi. Meira má lesa um riðlana hér að neðan en fyrsta umferð riðlakeppninnar fer fram 17. og 18. september. Hinir leikdagarnir eru 1. og 2. október, 22. og 23. október, 5. og 6. nóvember, 26. og 27. nóvember og svo 10. og 11. desember.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira