Kobe: Ég ætti tólf hringi ef Shaq hefði haft vinnusemina mína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 21:45 Kobe Bryant og Shaquille O'Neal fagna NBA titli saman vorið 2002. Getty/Sporting News Kobe Bryant og Shaquille O’Neal voru lykilmenn í sigursælu Lakers-liði í upphafi aldarinnar. Það fór allt í bál og brand á milli þeirra og þeir eru ennþá að karpa fimmtán árum síðar. Upphafið að nýjum þrætumálum félaganna er viðtal við Kobe Bryant þar sem hann bæði hrósaði og gagnrýndi Shaquille O’Neal. Kobe Bryant var þar að gagnrýna æfingasókn og vinnusemi Shaquille O’Neal. „Shaq hefði orðið besti leikmaður allra tíma og ég ætti tólf meistarahringi ef O’Neal hefði verið duglegri. Það hefði ekki einu sinni verið spurning,“ sagði Kobe Bryant á PHP Agency ráðstefnu í Las Vegas.Kobe said he'd have 12 rings if Shaq had his work ethic. And Shaq wasn't happyhttps://t.co/XTD8YPzLbYpic.twitter.com/0Yh5ngDjoC — Yahoo Sports (@YahooSports) August 28, 2019„Við settumst niður reglulega og ég skaut alltaf á hann: Ef þú væri værir ekki svona latur,“ sagði Kobe Bryant og Shaquille O’Neal hefur nú heyrt af þessu. Hann var fljótur að hendi inn sinni sýn á þetta. „Við hefðum unnið tólf titla ef Kobe hefði sent boltann meira á mig ekki síst í lokaúrslitunum á móti Pistons. Þú færði ekki styttu af þér ef þú ert ekki duglegur,“ sagði Shaquille O’Neal. Shaquille O’Neal og Kobe Bryant unnu þrjá NBA-titla í röð frá 2000 til 2002 og komust síðan aftur í lokaúrslitin 2004. Lakers tapaði þá óvænt á móti Detriot Pistons. Shaquille O’Neal náði ekki samkomulagi við Lakers eftir 2003-04 tímabilið og honum var skipt til Miami Heat þar sem hann varð svo NBA-meistari með Dwyane Wade árið 2006. Shaw var þá kominn með fjóra hringi á móti þremur hjá Kobe. Kobe Bryant bætti úr því með því að vinna NBA titilinn tvisvar til viðbótar með Los Angeles Lakers 2009 og 2010. Kobe vann því fimm meistaratitla á ferlinum á móti fjórum hjá Shaquille O’Neal. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira
Kobe Bryant og Shaquille O’Neal voru lykilmenn í sigursælu Lakers-liði í upphafi aldarinnar. Það fór allt í bál og brand á milli þeirra og þeir eru ennþá að karpa fimmtán árum síðar. Upphafið að nýjum þrætumálum félaganna er viðtal við Kobe Bryant þar sem hann bæði hrósaði og gagnrýndi Shaquille O’Neal. Kobe Bryant var þar að gagnrýna æfingasókn og vinnusemi Shaquille O’Neal. „Shaq hefði orðið besti leikmaður allra tíma og ég ætti tólf meistarahringi ef O’Neal hefði verið duglegri. Það hefði ekki einu sinni verið spurning,“ sagði Kobe Bryant á PHP Agency ráðstefnu í Las Vegas.Kobe said he'd have 12 rings if Shaq had his work ethic. And Shaq wasn't happyhttps://t.co/XTD8YPzLbYpic.twitter.com/0Yh5ngDjoC — Yahoo Sports (@YahooSports) August 28, 2019„Við settumst niður reglulega og ég skaut alltaf á hann: Ef þú væri værir ekki svona latur,“ sagði Kobe Bryant og Shaquille O’Neal hefur nú heyrt af þessu. Hann var fljótur að hendi inn sinni sýn á þetta. „Við hefðum unnið tólf titla ef Kobe hefði sent boltann meira á mig ekki síst í lokaúrslitunum á móti Pistons. Þú færði ekki styttu af þér ef þú ert ekki duglegur,“ sagði Shaquille O’Neal. Shaquille O’Neal og Kobe Bryant unnu þrjá NBA-titla í röð frá 2000 til 2002 og komust síðan aftur í lokaúrslitin 2004. Lakers tapaði þá óvænt á móti Detriot Pistons. Shaquille O’Neal náði ekki samkomulagi við Lakers eftir 2003-04 tímabilið og honum var skipt til Miami Heat þar sem hann varð svo NBA-meistari með Dwyane Wade árið 2006. Shaw var þá kominn með fjóra hringi á móti þremur hjá Kobe. Kobe Bryant bætti úr því með því að vinna NBA titilinn tvisvar til viðbótar með Los Angeles Lakers 2009 og 2010. Kobe vann því fimm meistaratitla á ferlinum á móti fjórum hjá Shaquille O’Neal.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira