Stikla fyrir nýju Hefðarfrúna og umrenninginn komin í loftið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. ágúst 2019 20:30 Freyja og Spori deila spaghettí eins og í klassíska atriðinu úr upprunalegu myndinni. youtube/skjáskot Stiklan fyrir endurgerð klassísku Disney myndarinnar Hefðarfrúin og umrenningurinn var birt í dag en endurgerðin er leikin mynd þar sem fylgst verður með ævintýrum Freyju og Spora. Ekki er víst hvort söguþráður myndarinnar verði öðruvísi en söguþráður hinnar upprunalegu. Stiklan er hins vegar mjög hrífandi og geta Disney aðdáendur séð myndina á nýrri streymisveitu Disney, Disney+, í nóvember á þessu ári. Meðal leikara eru Tessa Thompson, sem fer með hlutverk Freyju, Justin Theroux, sem fer með hlutverk Spora, Sam Elliot og Ashley Jensen. Tónlistarkonan Janelle Monáe mun einnig fara með aukahlutverk í myndinni auk þess að endurgera titillag myndarinnar „He´s a Tramp,“ sem þýðist á íslensku sem „Hann er umrenningur.“ Stiklan stórskemmtilega er hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Stiklan fyrir endurgerð klassísku Disney myndarinnar Hefðarfrúin og umrenningurinn var birt í dag en endurgerðin er leikin mynd þar sem fylgst verður með ævintýrum Freyju og Spora. Ekki er víst hvort söguþráður myndarinnar verði öðruvísi en söguþráður hinnar upprunalegu. Stiklan er hins vegar mjög hrífandi og geta Disney aðdáendur séð myndina á nýrri streymisveitu Disney, Disney+, í nóvember á þessu ári. Meðal leikara eru Tessa Thompson, sem fer með hlutverk Freyju, Justin Theroux, sem fer með hlutverk Spora, Sam Elliot og Ashley Jensen. Tónlistarkonan Janelle Monáe mun einnig fara með aukahlutverk í myndinni auk þess að endurgera titillag myndarinnar „He´s a Tramp,“ sem þýðist á íslensku sem „Hann er umrenningur.“ Stiklan stórskemmtilega er hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein