Markús og Viðar hætta Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 24. ágúst 2019 09:00 Til stendur að fækka hæstaréttardómurum úr átta í sjö. Fréttablaðið/Eyþór Hæstaréttardómararnir Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson hafa óskað eftir lausn frá embætti. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, settur dómsmálaráðherra, tilkynnti þetta á ríkisstjórnarfundi í gær. Markús og Viðar Már munu láta af störfum þann 1. október næstkomandi en samhliða því verður dómurum við réttinn fækkað úr átta í sjö eins og staðið hefur til frá því að Landsréttur tók til starfa. Þannig verður ein staða hæstaréttardómara auglýst á næstunni. Þeir Markús og Viðar Már hafa báðir náð 65 ára aldri sem er eftirlaunaaldur hæstaréttardómara. Helmingur starfandi dómara við réttinn hefur náð þeim aldri. Markús hefur verið dómari við Hæstarétt frá 1994, lengst allra starfandi dómara. Hann var meðal annars forseti Hæstaréttar 2004 og 2005 og svo frá 2012 til 2016. Viðar var skipaður dómari við réttinn árið 2010 og var varaforseti hans 2012 til 2016. Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Hæstaréttardómararnir Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson hafa óskað eftir lausn frá embætti. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, settur dómsmálaráðherra, tilkynnti þetta á ríkisstjórnarfundi í gær. Markús og Viðar Már munu láta af störfum þann 1. október næstkomandi en samhliða því verður dómurum við réttinn fækkað úr átta í sjö eins og staðið hefur til frá því að Landsréttur tók til starfa. Þannig verður ein staða hæstaréttardómara auglýst á næstunni. Þeir Markús og Viðar Már hafa báðir náð 65 ára aldri sem er eftirlaunaaldur hæstaréttardómara. Helmingur starfandi dómara við réttinn hefur náð þeim aldri. Markús hefur verið dómari við Hæstarétt frá 1994, lengst allra starfandi dómara. Hann var meðal annars forseti Hæstaréttar 2004 og 2005 og svo frá 2012 til 2016. Viðar var skipaður dómari við réttinn árið 2010 og var varaforseti hans 2012 til 2016.
Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira