Akureyri iðar af lífi á Akureyrarvöku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2019 12:30 Mynd úr safni. fréttablaðið/Andri Marinó Karlsson Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. Akureyrarvaka var formlega sett í gær þegar leikskólakrakkar sungu afmælissönginn handa afmælisbarninu, sem varð 157 ára á fimmtudaginn. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku. „Það eru margir sem tengja við það að það er Akureyrarvaka, þá er ég að kveðja gott sumar og ætla fara aftur í rútínuna um haustið og bara fagna því að Akureyri eigi afmæli, hún er svo yndileg,“ segir Edda Borg Stefánsdóttir verkefnastjóri hátíðarinnar. Meginþungi dagskrárinnar er í dag og ættu ungir sem aldnir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Dagurinn er alveg stútfullur. Það er lifandi miðbær og eiginlega bara allur bærinn. Það eru markaðir, tónleikar, myndlistasýningar, gjörningar, smiðjur. Bara name it ef ég má sletta.“ Líkt og alsiða er á bæjarhátíðum lýkur hátíðinni í kvöld með stórtónleikum. Stórstjörnur í bland við heimamenn munu stíga á stokk í Listagilinu „Þetta eru hljómsveitin Vaðlaheiðin sem er heimaband hérna, Bríet söngkona, Eik Haralds sem er einnig úr heimabyggð, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns ætla að stíga á stökk öll sömul,“ segir Edda Borg. Finna má nánari upplýsingar um dagskránna á Akureyrarvaka.is, en Edda Borg er með einföld skilaboð til bæjarbúa, sem og annarra. „Þú vilt ekki missa af þessu að öllu gríni slepptu, þetta verður mergjað.“ Akureyri Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. Akureyrarvaka var formlega sett í gær þegar leikskólakrakkar sungu afmælissönginn handa afmælisbarninu, sem varð 157 ára á fimmtudaginn. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku. „Það eru margir sem tengja við það að það er Akureyrarvaka, þá er ég að kveðja gott sumar og ætla fara aftur í rútínuna um haustið og bara fagna því að Akureyri eigi afmæli, hún er svo yndileg,“ segir Edda Borg Stefánsdóttir verkefnastjóri hátíðarinnar. Meginþungi dagskrárinnar er í dag og ættu ungir sem aldnir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Dagurinn er alveg stútfullur. Það er lifandi miðbær og eiginlega bara allur bærinn. Það eru markaðir, tónleikar, myndlistasýningar, gjörningar, smiðjur. Bara name it ef ég má sletta.“ Líkt og alsiða er á bæjarhátíðum lýkur hátíðinni í kvöld með stórtónleikum. Stórstjörnur í bland við heimamenn munu stíga á stokk í Listagilinu „Þetta eru hljómsveitin Vaðlaheiðin sem er heimaband hérna, Bríet söngkona, Eik Haralds sem er einnig úr heimabyggð, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns ætla að stíga á stökk öll sömul,“ segir Edda Borg. Finna má nánari upplýsingar um dagskránna á Akureyrarvaka.is, en Edda Borg er með einföld skilaboð til bæjarbúa, sem og annarra. „Þú vilt ekki missa af þessu að öllu gríni slepptu, þetta verður mergjað.“
Akureyri Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent