Uppselt á frumsýningu Héraðsins í Toronto Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2019 20:08 Hinrik Ólafsson, Grímur Hákonarson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir og Valgeir Sigurðsson. Kvikmyndin Héraðið eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í gærkvöldi og var það í fyrsta sem myndin var sýnd utan landsteinanna. Grímur segir sýninguna hafa frábæra og gesti hafa tekið myndinni mjög vel. „Það var uppselt fyrir nokkrum dögum og fólk klappaði lengi á eftir. Ég hef góða tilfinningu fyrir framhaldinu,“ segir Grímur í tilkynningu. Arndís Hrönn Egilsdóttir, aðalleikkona myndarinnar, segir magnað hve mikið þessi sagar úr litlu samfélagi á Íslandi virtist snerta við áhorfendum. Hún og Grímur svöruðu spurningum áhorfenda eftir sýninguna. „Fólk var mjög forvitið að vita meira um bakgrunn sögunnar, um Kaupfélagið og byltinguna hennar Ingu,“ segir Arndís. Valgeir Sigurðsson samdi tónlist myndarinnar og var hann einnig staddur í salnum. Héraðið verður sýnd áfram á hátíðinni og í framhaldinu fer hún á fleiri kvikmyndahátíðir og einnig í almennar sýningar víðsvegar um Evrópu. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Héraðið hlýtur 70 milljóna dreifingarstyrk Framleiðandi segir þetta mikilvæga viðurkenningu fyrir myndina. 30. ágúst 2019 10:37 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmyndin Héraðið eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í gærkvöldi og var það í fyrsta sem myndin var sýnd utan landsteinanna. Grímur segir sýninguna hafa frábæra og gesti hafa tekið myndinni mjög vel. „Það var uppselt fyrir nokkrum dögum og fólk klappaði lengi á eftir. Ég hef góða tilfinningu fyrir framhaldinu,“ segir Grímur í tilkynningu. Arndís Hrönn Egilsdóttir, aðalleikkona myndarinnar, segir magnað hve mikið þessi sagar úr litlu samfélagi á Íslandi virtist snerta við áhorfendum. Hún og Grímur svöruðu spurningum áhorfenda eftir sýninguna. „Fólk var mjög forvitið að vita meira um bakgrunn sögunnar, um Kaupfélagið og byltinguna hennar Ingu,“ segir Arndís. Valgeir Sigurðsson samdi tónlist myndarinnar og var hann einnig staddur í salnum. Héraðið verður sýnd áfram á hátíðinni og í framhaldinu fer hún á fleiri kvikmyndahátíðir og einnig í almennar sýningar víðsvegar um Evrópu.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Héraðið hlýtur 70 milljóna dreifingarstyrk Framleiðandi segir þetta mikilvæga viðurkenningu fyrir myndina. 30. ágúst 2019 10:37 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Héraðið hlýtur 70 milljóna dreifingarstyrk Framleiðandi segir þetta mikilvæga viðurkenningu fyrir myndina. 30. ágúst 2019 10:37