Hönnunarsamkeppni um nýja leik- og grunnskóla í 102 Reykjavík og Vogahverfi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2019 15:35 Reykjavíkurflugvöllur heyrir undir 102 Reykjavík. Borgarstjórn samþykkti í dag tillögu borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um að halda hönnunarsamkeppnir um nýja leik- og grunnskóla í Skerjafirði og Vogabyggð. Svo segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Um er að ræða ný hverfi þar sem reiknað er með að byggðar verði samanlagt um 2700 íbúðir á næstu árum. „Kraftmikil uppbygging nýrra hverfa í Reykjavík kallar á góða þjónustu við íbúa sem tímasett er í takti við hraða uppbyggingarinnar. Vandaður undirbúningur góðra skólabygginga felst m.a. í því að halda hönnunarsamkeppnir um mannvirkin,“ segir í tilkynningunni. Samkvæmt tillögunni verður umhverfis- og skipulagssviði falið að skilgreina keppnislýsingu og forsendur samkeppninnar í samráði skóla- og frístundasvið. „Ný hverfi munu byggjast upp á næstu misserum við Elliðaárvoga og í Skerjafirði. Í Vogabyggð er uppbygging þegar hafin og skipulagsvinna er langt komin fyrir fyrsta áfangann að nýju hverfi í Skerjafirði. Fjöldi nýrra íbúða mun rísa í þessum hverfishlutum sem kallar á uppbyggingu nýrra leik- og grunnskóla í báðum hverfum. Þannig er áætlað að um eða yfir 1.900 íbúðir muni verða byggðar í Vogabyggð og um 800 í Nýja Skerjafirði.“ Fyrstu skrefin í undirbúningi að þessari uppbyggingu muni felast í því að framkvæma hönnunarsamkeppni um þessar nýju skólabyggingar í hverfunum. Samráð verði haft við Arkitektafélag Íslands um framkvæmd hönnunarsamkeppnanna.Borgarráð samþykkt í júní nýja póstnúmerið 102 Reykjavík í Skerjafirði og Vatnsmýrinni.Þá hefur töluvert verið fjallað um Vogabyggð þar sem útilistaverk í formi pálmatrjáa mun meðal annars rísa. Reykjavík Skipulag Skóla - og menntamál Tengdar fréttir 102 Reykjavík orðið að veruleika Póstnúmerið 102 Reykjavík verður að veruleika í Vatnsmýri. Frá þessu greinir borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson en staðfesting þess efnis var lögð fyrir borgarráð í dag. 6. júní 2019 14:56 Vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í Vogabyggð Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. 28. apríl 2019 20:33 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti í dag tillögu borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um að halda hönnunarsamkeppnir um nýja leik- og grunnskóla í Skerjafirði og Vogabyggð. Svo segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Um er að ræða ný hverfi þar sem reiknað er með að byggðar verði samanlagt um 2700 íbúðir á næstu árum. „Kraftmikil uppbygging nýrra hverfa í Reykjavík kallar á góða þjónustu við íbúa sem tímasett er í takti við hraða uppbyggingarinnar. Vandaður undirbúningur góðra skólabygginga felst m.a. í því að halda hönnunarsamkeppnir um mannvirkin,“ segir í tilkynningunni. Samkvæmt tillögunni verður umhverfis- og skipulagssviði falið að skilgreina keppnislýsingu og forsendur samkeppninnar í samráði skóla- og frístundasvið. „Ný hverfi munu byggjast upp á næstu misserum við Elliðaárvoga og í Skerjafirði. Í Vogabyggð er uppbygging þegar hafin og skipulagsvinna er langt komin fyrir fyrsta áfangann að nýju hverfi í Skerjafirði. Fjöldi nýrra íbúða mun rísa í þessum hverfishlutum sem kallar á uppbyggingu nýrra leik- og grunnskóla í báðum hverfum. Þannig er áætlað að um eða yfir 1.900 íbúðir muni verða byggðar í Vogabyggð og um 800 í Nýja Skerjafirði.“ Fyrstu skrefin í undirbúningi að þessari uppbyggingu muni felast í því að framkvæma hönnunarsamkeppni um þessar nýju skólabyggingar í hverfunum. Samráð verði haft við Arkitektafélag Íslands um framkvæmd hönnunarsamkeppnanna.Borgarráð samþykkt í júní nýja póstnúmerið 102 Reykjavík í Skerjafirði og Vatnsmýrinni.Þá hefur töluvert verið fjallað um Vogabyggð þar sem útilistaverk í formi pálmatrjáa mun meðal annars rísa.
Reykjavík Skipulag Skóla - og menntamál Tengdar fréttir 102 Reykjavík orðið að veruleika Póstnúmerið 102 Reykjavík verður að veruleika í Vatnsmýri. Frá þessu greinir borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson en staðfesting þess efnis var lögð fyrir borgarráð í dag. 6. júní 2019 14:56 Vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í Vogabyggð Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. 28. apríl 2019 20:33 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
102 Reykjavík orðið að veruleika Póstnúmerið 102 Reykjavík verður að veruleika í Vatnsmýri. Frá þessu greinir borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson en staðfesting þess efnis var lögð fyrir borgarráð í dag. 6. júní 2019 14:56
Vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í Vogabyggð Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. 28. apríl 2019 20:33