Gamli Liverpool maðurinn reifst við þjálfarann og hætti eftir aðeins þrjár vikur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2019 10:30 Martin Skrtel fagnar marki með Liverpool. Getty/ Alex Livesey Martin Skrtel var ekki lengi leikmaður ítalska félagsins Atalanta. Hann spilaði í átta ár með Liverpool en náði aðeins og spila einn leik fyrir þá bláu og svörtu. Martin Skrtel lék með Liverpool frá 2008 til 2016 en nú er þessi 34 ára gamli miðvörður óvænt að leita sér að nýju félagi. Liverpool seldi Skrtel til Fenerbahce í Tyrklandi þar sem hann spilaði út þriggja ára samning. 9. ágúst samdi hann síðan við ítalska liðið Atalanta. Það var hins vegar stutt gaman og entist ekki nema í þrjár vikur. Fréttir frá Atalanta herma að Martin Skrtel hafi náð samkomulagi við félagið um að fá að segja upp samningi sínum og leita á önnur mið. Ástæðan er rifrildi við knattspyrnustjórann Gian Piero Gasperini. Gasperini hefur ráðið ríkjum hjá félaginu frá 2016 og undir hans stjórn komst félagið í Meistaradeildina í fyrsta sinn. Eini leikur Martin Skrtel með liðinu kom í 3-2 útisigri á móti SPAL. Hann átti að vera með á móti Torino í gær en rauk út á laugardaginn eftir rifildið við Gian Piero Gasperini. Martin Skrtel var síðan hvergi sjáanlegur í leiknum á móti Torino sem Atalanta tapði 3-2 á heimavelli. Liðið hefur þar með fengið á sig fimm mörk í fyrstu tveimur leikjunum og þarf eitthvað að fara að huga að varnarleiknum. Manchester City fær því ekki að reyna sig á móti Martin Skrtel í Meistaradeildinni en Atalanta lenti í riðli með City, Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Martin Skrtel var ekki lengi leikmaður ítalska félagsins Atalanta. Hann spilaði í átta ár með Liverpool en náði aðeins og spila einn leik fyrir þá bláu og svörtu. Martin Skrtel lék með Liverpool frá 2008 til 2016 en nú er þessi 34 ára gamli miðvörður óvænt að leita sér að nýju félagi. Liverpool seldi Skrtel til Fenerbahce í Tyrklandi þar sem hann spilaði út þriggja ára samning. 9. ágúst samdi hann síðan við ítalska liðið Atalanta. Það var hins vegar stutt gaman og entist ekki nema í þrjár vikur. Fréttir frá Atalanta herma að Martin Skrtel hafi náð samkomulagi við félagið um að fá að segja upp samningi sínum og leita á önnur mið. Ástæðan er rifrildi við knattspyrnustjórann Gian Piero Gasperini. Gasperini hefur ráðið ríkjum hjá félaginu frá 2016 og undir hans stjórn komst félagið í Meistaradeildina í fyrsta sinn. Eini leikur Martin Skrtel með liðinu kom í 3-2 útisigri á móti SPAL. Hann átti að vera með á móti Torino í gær en rauk út á laugardaginn eftir rifildið við Gian Piero Gasperini. Martin Skrtel var síðan hvergi sjáanlegur í leiknum á móti Torino sem Atalanta tapði 3-2 á heimavelli. Liðið hefur þar með fengið á sig fimm mörk í fyrstu tveimur leikjunum og þarf eitthvað að fara að huga að varnarleiknum. Manchester City fær því ekki að reyna sig á móti Martin Skrtel í Meistaradeildinni en Atalanta lenti í riðli með City, Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira