Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Anton Ingi Leifsson skrifar 1. september 2019 20:49 Lukaku fagnar í leik með Inter. vísir/getty Inter er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í ítölsku úrvalsdeildinni en þeir unnu 2-1 sigur á Cagliari á útivelli í kvöld. Lautaro Martinez kom Inter yfir á 27. mínútu en á fimmtu mínútu síðari hálfleiks var það Joao Pedro sem jafnaði metin. Á 72. mínútu fengu leikmenn Inter svo vítaspyrnu. Romelu Lukaku bjó sig undir að taka vítaspyrnuna en stuðningsmenn Cagliari urðu sér þá til skammar og sendu frá sér apahljóð.Cagliari fans once again disgracing themselves. This time they’re monkey chanting Romelu Lukaku. Nothing will happen to punish them. Utterly disgusting. pic.twitter.com/yxCdZ2xrrJ— Adam Digby (@Adz77) September 1, 2019 Lukaku lét þá vitleysu ekki stöðva sig og skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni. Hann tryggði þar með Inter 2-1 sigur og sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. Belgíski framherjinn hefur skorað í báðum leikjum Inter í deildinni eftir að hafa gengið í raðir ítalska félagsins frá Manchester United. Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Inter er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í ítölsku úrvalsdeildinni en þeir unnu 2-1 sigur á Cagliari á útivelli í kvöld. Lautaro Martinez kom Inter yfir á 27. mínútu en á fimmtu mínútu síðari hálfleiks var það Joao Pedro sem jafnaði metin. Á 72. mínútu fengu leikmenn Inter svo vítaspyrnu. Romelu Lukaku bjó sig undir að taka vítaspyrnuna en stuðningsmenn Cagliari urðu sér þá til skammar og sendu frá sér apahljóð.Cagliari fans once again disgracing themselves. This time they’re monkey chanting Romelu Lukaku. Nothing will happen to punish them. Utterly disgusting. pic.twitter.com/yxCdZ2xrrJ— Adam Digby (@Adz77) September 1, 2019 Lukaku lét þá vitleysu ekki stöðva sig og skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni. Hann tryggði þar með Inter 2-1 sigur og sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. Belgíski framherjinn hefur skorað í báðum leikjum Inter í deildinni eftir að hafa gengið í raðir ítalska félagsins frá Manchester United.
Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira