Aukaleikararnir rifja upp Friends tímann Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2019 13:30 Þættirnir eru 25 ára um þessar mundir. Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Fjölmargir aukaleikarar voru reglulegir gestir í þáttunum. Hvort sem það voru foreldrar aðalpersónanna, vinir eða systkini þá komu aukaleikarnir mikið við sögu. Fjölmargir heimsþekktir leikarar komu einnig við sögu sem gestaleikarar í þáttunum. Friends þættirnir voru tilnefndir til 62 Emmy verðlauna og unnu þættirnir sex slík verðlaun. Í bandaríska spjallþættinum Today komu fjórir aukaleikarar í viðtal í vikunni til þess að rifja upp þeirra þátttöku í þáttunum. Elliott Gould, Jane Sibbett, Jessica Hecht og Vincent Ventresca mættu öll. Gould lék hlutverk föður Monica og Ross, Jane Sibbett lék Carol, fyrrverandi eiginkonu Ross, Jessica Hecht fór með hlutverk Susan sem var eiginkona Carol og Vincent Ventresca lék Fun Bobby í fyrstu þáttaröðinni. Ástæðan fyrir heimsókn þeirra er 25 ára afmæli Friends. Hér að neðan má sjá viðtalið. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Fjölmargir aukaleikarar voru reglulegir gestir í þáttunum. Hvort sem það voru foreldrar aðalpersónanna, vinir eða systkini þá komu aukaleikarnir mikið við sögu. Fjölmargir heimsþekktir leikarar komu einnig við sögu sem gestaleikarar í þáttunum. Friends þættirnir voru tilnefndir til 62 Emmy verðlauna og unnu þættirnir sex slík verðlaun. Í bandaríska spjallþættinum Today komu fjórir aukaleikarar í viðtal í vikunni til þess að rifja upp þeirra þátttöku í þáttunum. Elliott Gould, Jane Sibbett, Jessica Hecht og Vincent Ventresca mættu öll. Gould lék hlutverk föður Monica og Ross, Jane Sibbett lék Carol, fyrrverandi eiginkonu Ross, Jessica Hecht fór með hlutverk Susan sem var eiginkona Carol og Vincent Ventresca lék Fun Bobby í fyrstu þáttaröðinni. Ástæðan fyrir heimsókn þeirra er 25 ára afmæli Friends. Hér að neðan má sjá viðtalið.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira