Tryggja rétt til að velja raforkusala Sighvatur Arnmundsson skrifar 27. september 2019 06:15 Markmið breytingannar er að tryggja neytendavernd. Fréttablaðið/Vilhelm „Þetta hefur mjög mikið að segja fyrir okkur og aðra á raforkumarkaði sem eru ekki tengdir þessum dreifiveitum. Þær eru allar opinber fyrirtæki sem eru flest mjög stór og umsvifamikil. Þau hafa verið að stíga inn á samkeppnismarkaðinn mjög reglulega og taka viðskipti af raforkusölufyrirtækjunum,“ segir Magnús Júlíusson, framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar, um drög að nýrri reglugerð um raforkuviðskipti. Er reglugerðinni meðal annars ætlað að tryggja rétt neytenda til að velja sér raforkusala, auðvelda notendaskipti með rafrænum hætti og stytta uppsagnarfrest neytenda á samningi. Magnús telur að um sé að ræða nauðsynlegt og jákvætt skref til þess að markaðurinn geti þróast áfram sem samkeppnismarkaður. Hann bendir á að dreifiveitan sé fyrsta stoppið til dæmis þegar fólk flytur eða fyrirtæki setji upp nýjan mæli eða nýja veitu. Verklagið sé þannig að viðskiptin séu sett á svokallaðan sjálfgefinn söluaðila sem sé í öllum tilvikum aðili tengdur dreifiveitunni. Fyrirtæki hans hafi til að mynda misst fjóra viðskiptavini með þessum hætti í síðustu viku. Á síðasta ári kærði Orka heimilanna þetta verklag og úrskurðaði Orkustofnun í mars síðastliðnum að það væri ólögmætt. „Það hefur lítið breyst síðan þá þótt það sé liðið rúmt hálft ár og þetta verklag er enn í fullu gildi. Þessi nýja reglugerð tekur af allan vafa um algjöran rétt neytenda til að velja hvaðan hann kaupir rafmagnið,“ segir Magnús. Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Orkumál Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
„Þetta hefur mjög mikið að segja fyrir okkur og aðra á raforkumarkaði sem eru ekki tengdir þessum dreifiveitum. Þær eru allar opinber fyrirtæki sem eru flest mjög stór og umsvifamikil. Þau hafa verið að stíga inn á samkeppnismarkaðinn mjög reglulega og taka viðskipti af raforkusölufyrirtækjunum,“ segir Magnús Júlíusson, framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar, um drög að nýrri reglugerð um raforkuviðskipti. Er reglugerðinni meðal annars ætlað að tryggja rétt neytenda til að velja sér raforkusala, auðvelda notendaskipti með rafrænum hætti og stytta uppsagnarfrest neytenda á samningi. Magnús telur að um sé að ræða nauðsynlegt og jákvætt skref til þess að markaðurinn geti þróast áfram sem samkeppnismarkaður. Hann bendir á að dreifiveitan sé fyrsta stoppið til dæmis þegar fólk flytur eða fyrirtæki setji upp nýjan mæli eða nýja veitu. Verklagið sé þannig að viðskiptin séu sett á svokallaðan sjálfgefinn söluaðila sem sé í öllum tilvikum aðili tengdur dreifiveitunni. Fyrirtæki hans hafi til að mynda misst fjóra viðskiptavini með þessum hætti í síðustu viku. Á síðasta ári kærði Orka heimilanna þetta verklag og úrskurðaði Orkustofnun í mars síðastliðnum að það væri ólögmætt. „Það hefur lítið breyst síðan þá þótt það sé liðið rúmt hálft ár og þetta verklag er enn í fullu gildi. Þessi nýja reglugerð tekur af allan vafa um algjöran rétt neytenda til að velja hvaðan hann kaupir rafmagnið,“ segir Magnús.
Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Orkumál Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira