Umhverfisvænt heimili Evu: Þrífur dömubindin og heimagerð hreinsiefni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2019 10:30 Valdís Eva endurnýtir og flokkar allt sem hún mögulega getur. Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. Hjúkrunarfræðingurinn Valdís Eva gerir meira en flestir en lætur það líta auðveldlega út. Sindri Sindrason hitti Valdísi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Hún þrífur dömubindin sín, notar tannkremstöflur, býr til sinn eigin uppþvottalög, þrífur jógúrtdollurnar og notar aftur og svona mætti lengi telja. Eva notast við lítið sem ekkert plast á sínum heimili. „Það er svo margt sem við getum gert og keypt annað en áhöld úr plasti,“ segir Eva sem notar til að mynda enga plastpoka á sínu heimili. Dóttir Evu fer til að mynda ávallt með nesti í skólann í fjölnota pokum. Eva hefur sjálf útbúið heimagert hreinsiefni og fer vel yfir þá uppskrift í þættinum hér að neðan. Eva hefur lent í því að taka rusl af heimili fólks þar sem hún var ekki sátt við hvernig það var flokkað. „Það var þannig að ég tók mitt eigið rusl sem ég var með sjálf og flokkaði það heima hjá mér.“ Á heimilinu er notast við bambustannbursta, bambuseyrnapinna og tannkremstöflur. Aftur á móti er erfitt að vera alveg plastlaus þegar kemur að hlutum eins og hársjampói. Dömubindin á hennar heimili eru fjölnota. „Síðustu ár hafa verið að koma á markað svört dömubindi sem er kannski ekki eins óþægilegt fyrir marga þar sem blóðið sést minna,“ segir Eva sem setur síðan dömubindin í þvottavél. Hér að neðan má sjá innslagið frá því í gærkvöldi. Ísland í dag Umhverfismál Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. Hjúkrunarfræðingurinn Valdís Eva gerir meira en flestir en lætur það líta auðveldlega út. Sindri Sindrason hitti Valdísi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Hún þrífur dömubindin sín, notar tannkremstöflur, býr til sinn eigin uppþvottalög, þrífur jógúrtdollurnar og notar aftur og svona mætti lengi telja. Eva notast við lítið sem ekkert plast á sínum heimili. „Það er svo margt sem við getum gert og keypt annað en áhöld úr plasti,“ segir Eva sem notar til að mynda enga plastpoka á sínu heimili. Dóttir Evu fer til að mynda ávallt með nesti í skólann í fjölnota pokum. Eva hefur sjálf útbúið heimagert hreinsiefni og fer vel yfir þá uppskrift í þættinum hér að neðan. Eva hefur lent í því að taka rusl af heimili fólks þar sem hún var ekki sátt við hvernig það var flokkað. „Það var þannig að ég tók mitt eigið rusl sem ég var með sjálf og flokkaði það heima hjá mér.“ Á heimilinu er notast við bambustannbursta, bambuseyrnapinna og tannkremstöflur. Aftur á móti er erfitt að vera alveg plastlaus þegar kemur að hlutum eins og hársjampói. Dömubindin á hennar heimili eru fjölnota. „Síðustu ár hafa verið að koma á markað svört dömubindi sem er kannski ekki eins óþægilegt fyrir marga þar sem blóðið sést minna,“ segir Eva sem setur síðan dömubindin í þvottavél. Hér að neðan má sjá innslagið frá því í gærkvöldi.
Ísland í dag Umhverfismál Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira