Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2019 07:19 Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið ,allt fyrir þættina Fleabag. Getty Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Game of Thrones, sem var að ljúka göngu sinni halaði í heildina inn tólf verðlaun, þar á meðal sem besta dramaþáttaröðin og þá fékk Peter Dinklage, sem túlkaði Tyrion Lannister, verðlaun sem besti aukaleikarinn. Tsjernobyl, fékk tíu verðlaun og The Marvelous Mrs. Maisel átta.Að neðan má sjá samantekt Imdb frá hátíðinni. Bretar voru fyrirferðarmiklir á hátíðinni þetta árið. Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið, en hún leikur í og skrifar þáttaröðina vinsælu Fleabag sem alls vann sex verðlaun. Þá var Bretinn Jodie Comer valin besta leikkonan í dramaseríu fyrir hlutverk sitt í Killing Eve. Líkt og síðustu Óskarsverðlaunahátíð ákváðu skipuleggjendur hátíðarinnar að sleppa því að vera með sérstakan kynni á hátíðinni.Sigurvegarar í helstu flokkum: Besti aukaleikari í gamanþáttaröðTony Shalhoub, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besta aukaleikkona í gamanþáttaröðAlex Borstein, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besti aðalleikari í gamanþáttaröð Bill Hader, „Barry“Besta aðalleikona í gamanþáttaröð Phoebe Waller-Bridge, „Fleabag“ Besta raunveruleikasjónvarp„RuPaul's Drag Race“ Besti aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Jharrel Jerome, „When They See Us“ Besta aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmyndMichelle Williams, „Fosse/Verdon“ Besta stutta þáttaröð „Chernobyl“Besta aukaleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Patricia Arquette, „The Act“Besti aukaleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Ben Whishaw, „A Very English Scandal“Besta sjónvarpsmynd „Black Mirror: Bandersnatch“Besti grín/sketsaþáttur „Saturday Night Live“Besti spjallþáttur „Last Week Tonight with John Oliver“Besti aukaleikari í dramaþáttum Peter Dinklage, „Game of Thrones“Besta aukaleikkona í dramaþáttum Julia Garner, „Ozark“Besti aðalleikari í dramaþáttum Billy Porter, „Pose“Besta aðalleikona í dramaþáttum Jodie Comer, „Killing Eve“Bestu gamanþættir „Fleabag“Bestu dramaþættir „Game of Thrones“ Á vef Emmy má sjá lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda á verðlaunakvöldi gærkvöldsins. Fyrr í mánuðinum voru afhent Emmyverðlaun í fjölda annarra flokka. Þannig hann Hildur Guðnadóttir Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í Tsjernobyl-þáttunum um síðustu helgi. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Tengdar fréttir Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. 16. september 2019 07:19 Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Game of Thrones, sem var að ljúka göngu sinni halaði í heildina inn tólf verðlaun, þar á meðal sem besta dramaþáttaröðin og þá fékk Peter Dinklage, sem túlkaði Tyrion Lannister, verðlaun sem besti aukaleikarinn. Tsjernobyl, fékk tíu verðlaun og The Marvelous Mrs. Maisel átta.Að neðan má sjá samantekt Imdb frá hátíðinni. Bretar voru fyrirferðarmiklir á hátíðinni þetta árið. Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið, en hún leikur í og skrifar þáttaröðina vinsælu Fleabag sem alls vann sex verðlaun. Þá var Bretinn Jodie Comer valin besta leikkonan í dramaseríu fyrir hlutverk sitt í Killing Eve. Líkt og síðustu Óskarsverðlaunahátíð ákváðu skipuleggjendur hátíðarinnar að sleppa því að vera með sérstakan kynni á hátíðinni.Sigurvegarar í helstu flokkum: Besti aukaleikari í gamanþáttaröðTony Shalhoub, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besta aukaleikkona í gamanþáttaröðAlex Borstein, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besti aðalleikari í gamanþáttaröð Bill Hader, „Barry“Besta aðalleikona í gamanþáttaröð Phoebe Waller-Bridge, „Fleabag“ Besta raunveruleikasjónvarp„RuPaul's Drag Race“ Besti aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Jharrel Jerome, „When They See Us“ Besta aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmyndMichelle Williams, „Fosse/Verdon“ Besta stutta þáttaröð „Chernobyl“Besta aukaleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Patricia Arquette, „The Act“Besti aukaleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Ben Whishaw, „A Very English Scandal“Besta sjónvarpsmynd „Black Mirror: Bandersnatch“Besti grín/sketsaþáttur „Saturday Night Live“Besti spjallþáttur „Last Week Tonight with John Oliver“Besti aukaleikari í dramaþáttum Peter Dinklage, „Game of Thrones“Besta aukaleikkona í dramaþáttum Julia Garner, „Ozark“Besti aðalleikari í dramaþáttum Billy Porter, „Pose“Besta aðalleikona í dramaþáttum Jodie Comer, „Killing Eve“Bestu gamanþættir „Fleabag“Bestu dramaþættir „Game of Thrones“ Á vef Emmy má sjá lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda á verðlaunakvöldi gærkvöldsins. Fyrr í mánuðinum voru afhent Emmyverðlaun í fjölda annarra flokka. Þannig hann Hildur Guðnadóttir Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í Tsjernobyl-þáttunum um síðustu helgi.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Tengdar fréttir Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. 16. september 2019 07:19 Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. 16. september 2019 07:19