Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. október 2019 10:00 Justin og Hailey Bieber á brúðkaupsdaginn sinn. Mynd/Instagram Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sem hún klæddist í brúðkaupi sínu þann 30. september. Eins og fjallað var um hér á Vísi giftu Justin og Hailey sig í leynilegri athöfn í september fyrir ári síðan en nú héldu þau stórt brúðkaup og 160 gesta veislu. Brúðurin fékk franska hönnuðinn Virgil Abloh hjá Off-White til þess að hanna draumabrúðarkjólinn sinn. Tók Hailey sjálf þátt í hönnunarferlinu. Á slörið er búið að sauma textann „Till death do us part“ eða „Þar til dauðinn aðskilur okkur.“ Hailey skrifaði a Instagram að hún væri Abloh og teyminu hjá Off-White ævinlega þakklát. Mikil leynd hvíldi yfir brúðarkjólnum og héldu lífverðir stóru tjaldi yfir henni fyrir utan Montage Palmetto Bluff þar sem athöfnin fór fram, til þess að ljósmyndarar gætu ekki náð myndum af henni. View this post on Instagram@virgilabloh thank you for making my vision come to life and creating my dream dress. You and your @off____white team are incredible and I’m forever grateful I got to wear your beautiful creation. A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Oct 7, 2019 at 1:53pm PDT View this post on Instagramlast Monday was the most special day of my life A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Oct 7, 2019 at 1:48pm PDT View this post on Instagram@Off____White @haileybieber A post shared by @ virgilabloh on Oct 7, 2019 at 8:54pm PDT View this post on Instagramoriginal sketches from Off-White™ atelier for @haileybieber wedding dress. A post shared by Off-White™ (@off____white) on Oct 8, 2019 at 7:05am PDT View this post on Instagram9.30.19 A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Oct 7, 2019 at 2:02pm PDT Hollywood Tímamót Tíska og hönnun Tengdar fréttir Birtir fyrstu myndina sem var tekin af þeim saman Justin Bieber birti skemmtilega mynd af honum og Hailey frá fyrsta hittingi þeirra. 28. september 2019 16:55 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sem hún klæddist í brúðkaupi sínu þann 30. september. Eins og fjallað var um hér á Vísi giftu Justin og Hailey sig í leynilegri athöfn í september fyrir ári síðan en nú héldu þau stórt brúðkaup og 160 gesta veislu. Brúðurin fékk franska hönnuðinn Virgil Abloh hjá Off-White til þess að hanna draumabrúðarkjólinn sinn. Tók Hailey sjálf þátt í hönnunarferlinu. Á slörið er búið að sauma textann „Till death do us part“ eða „Þar til dauðinn aðskilur okkur.“ Hailey skrifaði a Instagram að hún væri Abloh og teyminu hjá Off-White ævinlega þakklát. Mikil leynd hvíldi yfir brúðarkjólnum og héldu lífverðir stóru tjaldi yfir henni fyrir utan Montage Palmetto Bluff þar sem athöfnin fór fram, til þess að ljósmyndarar gætu ekki náð myndum af henni. View this post on Instagram@virgilabloh thank you for making my vision come to life and creating my dream dress. You and your @off____white team are incredible and I’m forever grateful I got to wear your beautiful creation. A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Oct 7, 2019 at 1:53pm PDT View this post on Instagramlast Monday was the most special day of my life A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Oct 7, 2019 at 1:48pm PDT View this post on Instagram@Off____White @haileybieber A post shared by @ virgilabloh on Oct 7, 2019 at 8:54pm PDT View this post on Instagramoriginal sketches from Off-White™ atelier for @haileybieber wedding dress. A post shared by Off-White™ (@off____white) on Oct 8, 2019 at 7:05am PDT View this post on Instagram9.30.19 A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Oct 7, 2019 at 2:02pm PDT
Hollywood Tímamót Tíska og hönnun Tengdar fréttir Birtir fyrstu myndina sem var tekin af þeim saman Justin Bieber birti skemmtilega mynd af honum og Hailey frá fyrsta hittingi þeirra. 28. september 2019 16:55 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Birtir fyrstu myndina sem var tekin af þeim saman Justin Bieber birti skemmtilega mynd af honum og Hailey frá fyrsta hittingi þeirra. 28. september 2019 16:55
Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00
Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30