Biles sigursælust í sögu HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2019 20:50 Simone Biles er aðeins 22 ára gömul vísir/getty Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag. Biles vann til sinna 21. verðlauna á HM þegar bandaríska liðið vann liðakeppnina örugglega. Rússar urðu í öðru sæti og Ítalir tóku bronsið nokkuð óvænt. Aldrei áður hefur einni og sömu fimleikakonunni tekist að vinna til svo margra verðlauna á heimsmeistaramóti. Þetta var einnig 15. heimsmeistaratitill Biles. „Ég hugsa aldrei um met, ég fer bara út á gólfið og geri það sem ég kom til þess að gera,“ sagði Biles. „Á hverju ári verður þetta betra og betra því við erum sífellt að bæta við það sem við skiljum eftir okkur.“ Biles bætti met hinnar rússnesku Svetlana Khorinka, en hún náði níu gullverðlaunum, átta silfur og þrem bronsverðlaunum á sínum ferli. Biles þarf aðeins þrenn verðlaun til viðbótar til þess að bæta met Vitaly Scherbo, verðlaunahæsta karlsins, en hann vann 23 verðlaun á HM fyrir Sovíetríkin. Bandaríkin Fimleikar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sjá meira
Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag. Biles vann til sinna 21. verðlauna á HM þegar bandaríska liðið vann liðakeppnina örugglega. Rússar urðu í öðru sæti og Ítalir tóku bronsið nokkuð óvænt. Aldrei áður hefur einni og sömu fimleikakonunni tekist að vinna til svo margra verðlauna á heimsmeistaramóti. Þetta var einnig 15. heimsmeistaratitill Biles. „Ég hugsa aldrei um met, ég fer bara út á gólfið og geri það sem ég kom til þess að gera,“ sagði Biles. „Á hverju ári verður þetta betra og betra því við erum sífellt að bæta við það sem við skiljum eftir okkur.“ Biles bætti met hinnar rússnesku Svetlana Khorinka, en hún náði níu gullverðlaunum, átta silfur og þrem bronsverðlaunum á sínum ferli. Biles þarf aðeins þrenn verðlaun til viðbótar til þess að bæta met Vitaly Scherbo, verðlaunahæsta karlsins, en hann vann 23 verðlaun á HM fyrir Sovíetríkin.
Bandaríkin Fimleikar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti