De Ligt hlær að sögusögnunum um að Sarri hafi sagt honum að missa nokkur kíló Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2019 10:30 De Ligt í stórleiknum gegn Inter um helgina. vísir/getty Matthijs de Ligt, varnarmaður Juventus og hollenska landsliðsins, gefur lítið fyrir þær sögusagnir að hann sé of þungur og Maurizio Sarri hafi beðið hann um að létta sig. Það hafa verið hæðir og lægðir í byrjun Hollendingsins á Ítalíu eftir að hann gekk í raðir liðsins í sumar er hann kom frá Ajax. Hann var á tímapunkti kominn á bekkinn og fóru þá sögusagnir í gang um að Sarri, stjóri Juventus, sagði að hann væri of þungur og væri búinn að setja hann á lágkolvetna mataræði.Juventus defender Matthijs de Ligt laughed off rumours that manager Maurizio Sarri has put him on a special low-carbohydrate diet. "It really is a wild story. It doesn't surprise me anymore." pic.twitter.com/472YryMnGa — SBOBET (@SBOBET) October 8, 2019 „Greinin er ótrúleg og þetta kemur mér ekki á óvart lengur. Stundum held ég að ég hafi átt góðan dag en síðan er eitthvað rangt eftir allt saman. Þetta eru þó bara skoðanir. Það mikilvægasta er að ég viti hvað ég gerði rétt og og hvað var rangt. Ég veit það vel.“ „Allir nýjir leikmenn þurfa tíma til að aðlagast. Juventus var með tvo frábæra miðverði fyrir; þá Chiellini og Bonucci. Planið var að ég kæmi inn hægt og rólega en það breyttist.“ „Auðvitað er frábært að fá að spila og það er frábært tækifæri. Það mikilvægasta sem ég hef lært hingað til er að þú þarft sjálfstraust,“ sagði De Ligt að lokum. Hann er nú staddur með hollenska landsliðinu en liðið mætir Norður-Írlandi í undankeppni EM 2020 á fimmtudag. Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Matthijs de Ligt, varnarmaður Juventus og hollenska landsliðsins, gefur lítið fyrir þær sögusagnir að hann sé of þungur og Maurizio Sarri hafi beðið hann um að létta sig. Það hafa verið hæðir og lægðir í byrjun Hollendingsins á Ítalíu eftir að hann gekk í raðir liðsins í sumar er hann kom frá Ajax. Hann var á tímapunkti kominn á bekkinn og fóru þá sögusagnir í gang um að Sarri, stjóri Juventus, sagði að hann væri of þungur og væri búinn að setja hann á lágkolvetna mataræði.Juventus defender Matthijs de Ligt laughed off rumours that manager Maurizio Sarri has put him on a special low-carbohydrate diet. "It really is a wild story. It doesn't surprise me anymore." pic.twitter.com/472YryMnGa — SBOBET (@SBOBET) October 8, 2019 „Greinin er ótrúleg og þetta kemur mér ekki á óvart lengur. Stundum held ég að ég hafi átt góðan dag en síðan er eitthvað rangt eftir allt saman. Þetta eru þó bara skoðanir. Það mikilvægasta er að ég viti hvað ég gerði rétt og og hvað var rangt. Ég veit það vel.“ „Allir nýjir leikmenn þurfa tíma til að aðlagast. Juventus var með tvo frábæra miðverði fyrir; þá Chiellini og Bonucci. Planið var að ég kæmi inn hægt og rólega en það breyttist.“ „Auðvitað er frábært að fá að spila og það er frábært tækifæri. Það mikilvægasta sem ég hef lært hingað til er að þú þarft sjálfstraust,“ sagði De Ligt að lokum. Hann er nú staddur með hollenska landsliðinu en liðið mætir Norður-Írlandi í undankeppni EM 2020 á fimmtudag.
Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira