Zlatan gaf börnum frí í skólanum til að sjá styttu af sér Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2019 07:00 Zlatan Ibrahimovic er einstakur karakter vísir/getty Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa öllum skólabörnum í Malmö frí frá skóla í dag til þess að mæta á afhjúpun styttu af honum. Zlatan skrifaði á Twitter í gærkvöldi að stytta af honum yrði afhjúpuð við heimavöll Malmö klukkan 15:00 í dag. Hann bætti við að öll börn fengu frí frá skólanum til þess að vera viðstödd. Malmö/Sverige Vi ses imorgon, tisdag kl 15.00 på Malmö stadion för avtäckning av statyn. Zlatan ger ledigt till alla ungdomar från malmö skolor att delta under ceremonin! — Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) October 7, 2019 Samkvæmt sænskum fjölmiðlum eru ráðmenn í skólum Malmö þó ekki tilbúnir til þess að votta fyrir þetta hjá Zlatan. Sara Wettergren, skólastarfsmaður í Svíþjóð sem Sydsvenskan talaði við, sagðist hvorki geta staðfest né neitað þessu, en sagði að hún gæti ekki ímyndað sér að það væri satt að börnin myndu fá frí.Þeir krakkar sem mæta ekki í skólann til þess að fara og sjá Zlatan og styttuna fá því fjarvist í kladdann. Zlatan er fæddur í Malmö og spilaði fyrstu ár ferils síns þar. Styttur og útilistaverk Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa öllum skólabörnum í Malmö frí frá skóla í dag til þess að mæta á afhjúpun styttu af honum. Zlatan skrifaði á Twitter í gærkvöldi að stytta af honum yrði afhjúpuð við heimavöll Malmö klukkan 15:00 í dag. Hann bætti við að öll börn fengu frí frá skólanum til þess að vera viðstödd. Malmö/Sverige Vi ses imorgon, tisdag kl 15.00 på Malmö stadion för avtäckning av statyn. Zlatan ger ledigt till alla ungdomar från malmö skolor att delta under ceremonin! — Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) October 7, 2019 Samkvæmt sænskum fjölmiðlum eru ráðmenn í skólum Malmö þó ekki tilbúnir til þess að votta fyrir þetta hjá Zlatan. Sara Wettergren, skólastarfsmaður í Svíþjóð sem Sydsvenskan talaði við, sagðist hvorki geta staðfest né neitað þessu, en sagði að hún gæti ekki ímyndað sér að það væri satt að börnin myndu fá frí.Þeir krakkar sem mæta ekki í skólann til þess að fara og sjá Zlatan og styttuna fá því fjarvist í kladdann. Zlatan er fæddur í Malmö og spilaði fyrstu ár ferils síns þar.
Styttur og útilistaverk Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira