Bókhalds-boozt 4. október 2019 12:00 Þessi hristingur kemur sér vel þegar einbeitingar er þörf. Starf bókhaldarans getur verið ansi krefjandi og þá sérstaklega í glundroða ársskýrslna. Á þeirri stundu getur verið freistandi að teygja sig í sælgæti eða aðrar sykraðar vörur en gallinn er sá að sú orka er skammvinn. Því er þrælsniðugt að slá tvær eða jafnvel þrjár f lugur í einu höggi og útbúa næringarríkan hristing (smoothie) sem er f ljótlegur, gómsætur og fullur af meinhollum innihaldsefnum sem gera allar tölur skýrari.1 banani1 lítil eða ½ stór lárpera½ mangó, annaðhvort ferskt eða frosið1 bolli frosin blá- og jarðarber1 bolli möndlu- eða haframjólk1 matskeið hampfræÞá er sérlega gott að bæta við vanilludufti eða dropum Öllu blandað saman og drukkið samhliða tarnavinnu í bókhaldinu þegar varla er hægt að líta upp en heilinn þarf áframhaldandi orku. Boozt Uppskriftir Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Starf bókhaldarans getur verið ansi krefjandi og þá sérstaklega í glundroða ársskýrslna. Á þeirri stundu getur verið freistandi að teygja sig í sælgæti eða aðrar sykraðar vörur en gallinn er sá að sú orka er skammvinn. Því er þrælsniðugt að slá tvær eða jafnvel þrjár f lugur í einu höggi og útbúa næringarríkan hristing (smoothie) sem er f ljótlegur, gómsætur og fullur af meinhollum innihaldsefnum sem gera allar tölur skýrari.1 banani1 lítil eða ½ stór lárpera½ mangó, annaðhvort ferskt eða frosið1 bolli frosin blá- og jarðarber1 bolli möndlu- eða haframjólk1 matskeið hampfræÞá er sérlega gott að bæta við vanilludufti eða dropum Öllu blandað saman og drukkið samhliða tarnavinnu í bókhaldinu þegar varla er hægt að líta upp en heilinn þarf áframhaldandi orku.
Boozt Uppskriftir Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira