Samgöngustofa fylgist spennt með notkun rafrænna ökuskírteina í Noregi Sighvatur Arnmundsson skrifar 3. október 2019 06:00 Þórhildur Elín Elínardóttir upplýsingafulltrúi Samgöngustofu. Vísir/ÞÞ Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. Er Noregur fyrsta ríki Evrópu sem býður upp á slíka lausn fyrir alla handhafa ökuskírteina. Í sumum fylkja Bandaríkjanna er boðið upp á rafræn ökuskírteini og þá er stefnt að upptöku þeirra í Finnlandi næsta vor en tilraunaútgáfa smáforrits hefur verið í notkun um tíma. Það tók aðeins tíu mánuði í Noregi að koma þjónustunni á frá því að ákvörðun lá fyrir. Bodil Rønning Dreyer, forstjóri norsku vegagerðarinnar sem hefur umsjón með útgáfu ökuskírteina, segir þessi viðbrögð framar öllum vonum en alls eru 2,2 milljónir með ökuskírteini í Noregi. Elsti notandinn sem sótti smáforrit með ökuskírteini í símann sinn er 95 ára en alls höfðu tíu ökumenn eldri en 90 ára sótt rafrænt skírteini. Aðeins verður hægt að nota rafræna skírteinið við akstur í Noregi og gildir það aðeins sem skilríki þegar ökumenn eru stöðvaðir í umferðinni. Sýslumenn sjá um útgáfu ökuskírteina á Íslandi í umboði Ríkislögreglustjóra en svör við fyrirspurn Fréttablaðsins um hvort rafræn ökuskírteini væru til skoðunar hérlendis höfðu ekki borist í gær. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir að það verði virkilega spennandi að fylgjast með því hvernig verkefnið gangi í Noregi. „Við sjáum það auðvitað að hin stafræna vegferð er það sem mun gagnast notandanum vel og verða til hagsbóta fyrir samfélagið allt og stofnanir þess.“ Birtist í Fréttablaðinu Noregur Samgöngur Mest lesið Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Fleiri fréttir Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Sjá meira
Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. Er Noregur fyrsta ríki Evrópu sem býður upp á slíka lausn fyrir alla handhafa ökuskírteina. Í sumum fylkja Bandaríkjanna er boðið upp á rafræn ökuskírteini og þá er stefnt að upptöku þeirra í Finnlandi næsta vor en tilraunaútgáfa smáforrits hefur verið í notkun um tíma. Það tók aðeins tíu mánuði í Noregi að koma þjónustunni á frá því að ákvörðun lá fyrir. Bodil Rønning Dreyer, forstjóri norsku vegagerðarinnar sem hefur umsjón með útgáfu ökuskírteina, segir þessi viðbrögð framar öllum vonum en alls eru 2,2 milljónir með ökuskírteini í Noregi. Elsti notandinn sem sótti smáforrit með ökuskírteini í símann sinn er 95 ára en alls höfðu tíu ökumenn eldri en 90 ára sótt rafrænt skírteini. Aðeins verður hægt að nota rafræna skírteinið við akstur í Noregi og gildir það aðeins sem skilríki þegar ökumenn eru stöðvaðir í umferðinni. Sýslumenn sjá um útgáfu ökuskírteina á Íslandi í umboði Ríkislögreglustjóra en svör við fyrirspurn Fréttablaðsins um hvort rafræn ökuskírteini væru til skoðunar hérlendis höfðu ekki borist í gær. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir að það verði virkilega spennandi að fylgjast með því hvernig verkefnið gangi í Noregi. „Við sjáum það auðvitað að hin stafræna vegferð er það sem mun gagnast notandanum vel og verða til hagsbóta fyrir samfélagið allt og stofnanir þess.“
Birtist í Fréttablaðinu Noregur Samgöngur Mest lesið Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Fleiri fréttir Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Sjá meira