Samgöngustofa fylgist spennt með notkun rafrænna ökuskírteina í Noregi Sighvatur Arnmundsson skrifar 3. október 2019 06:00 Þórhildur Elín Elínardóttir upplýsingafulltrúi Samgöngustofu. Vísir/ÞÞ Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. Er Noregur fyrsta ríki Evrópu sem býður upp á slíka lausn fyrir alla handhafa ökuskírteina. Í sumum fylkja Bandaríkjanna er boðið upp á rafræn ökuskírteini og þá er stefnt að upptöku þeirra í Finnlandi næsta vor en tilraunaútgáfa smáforrits hefur verið í notkun um tíma. Það tók aðeins tíu mánuði í Noregi að koma þjónustunni á frá því að ákvörðun lá fyrir. Bodil Rønning Dreyer, forstjóri norsku vegagerðarinnar sem hefur umsjón með útgáfu ökuskírteina, segir þessi viðbrögð framar öllum vonum en alls eru 2,2 milljónir með ökuskírteini í Noregi. Elsti notandinn sem sótti smáforrit með ökuskírteini í símann sinn er 95 ára en alls höfðu tíu ökumenn eldri en 90 ára sótt rafrænt skírteini. Aðeins verður hægt að nota rafræna skírteinið við akstur í Noregi og gildir það aðeins sem skilríki þegar ökumenn eru stöðvaðir í umferðinni. Sýslumenn sjá um útgáfu ökuskírteina á Íslandi í umboði Ríkislögreglustjóra en svör við fyrirspurn Fréttablaðsins um hvort rafræn ökuskírteini væru til skoðunar hérlendis höfðu ekki borist í gær. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir að það verði virkilega spennandi að fylgjast með því hvernig verkefnið gangi í Noregi. „Við sjáum það auðvitað að hin stafræna vegferð er það sem mun gagnast notandanum vel og verða til hagsbóta fyrir samfélagið allt og stofnanir þess.“ Birtist í Fréttablaðinu Noregur Samgöngur Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. Er Noregur fyrsta ríki Evrópu sem býður upp á slíka lausn fyrir alla handhafa ökuskírteina. Í sumum fylkja Bandaríkjanna er boðið upp á rafræn ökuskírteini og þá er stefnt að upptöku þeirra í Finnlandi næsta vor en tilraunaútgáfa smáforrits hefur verið í notkun um tíma. Það tók aðeins tíu mánuði í Noregi að koma þjónustunni á frá því að ákvörðun lá fyrir. Bodil Rønning Dreyer, forstjóri norsku vegagerðarinnar sem hefur umsjón með útgáfu ökuskírteina, segir þessi viðbrögð framar öllum vonum en alls eru 2,2 milljónir með ökuskírteini í Noregi. Elsti notandinn sem sótti smáforrit með ökuskírteini í símann sinn er 95 ára en alls höfðu tíu ökumenn eldri en 90 ára sótt rafrænt skírteini. Aðeins verður hægt að nota rafræna skírteinið við akstur í Noregi og gildir það aðeins sem skilríki þegar ökumenn eru stöðvaðir í umferðinni. Sýslumenn sjá um útgáfu ökuskírteina á Íslandi í umboði Ríkislögreglustjóra en svör við fyrirspurn Fréttablaðsins um hvort rafræn ökuskírteini væru til skoðunar hérlendis höfðu ekki borist í gær. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir að það verði virkilega spennandi að fylgjast með því hvernig verkefnið gangi í Noregi. „Við sjáum það auðvitað að hin stafræna vegferð er það sem mun gagnast notandanum vel og verða til hagsbóta fyrir samfélagið allt og stofnanir þess.“
Birtist í Fréttablaðinu Noregur Samgöngur Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira