Alba Berlin vann öruggan sigur á Rasta Vechta í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
Alba vann 101-78 sigur á heimavelli sínum eftir að hafa verið 50-43.
Martin Hermannsson skoraði 10 stig í leiknum og átti ellefu stoðsendingar.
Þetta var fyrsti leikur Alba í deildinni á tímabilinu.

