Fólk þarf að vera á varðbergi í Þakgili í dag Jóhann K. Jóhannsson skrifar 1. október 2019 11:30 Veðurstofa Íslands fylgist grannt með framvindunni í Múlakvíls. Vísir/Jóhann K. Veðurstofan varar fólk við að vera nærri upptökum Múlakvíslar vegna jarðhitaleka undan jökli. Brennisteinsmengun er yfir heilsuverndarmörkum en eiginlegt hlaup er ekki hafið Í byrjun júlí tilkynnti almannavarnadeild ríkislögreglustóra um að mælingar í Mýrdalsjökli bentu til þess að hlaup gæti komið í Múlakvísl. Lítið hefur gerst síðan þá annað en að rafleiðni hefur hækkað og stöðugt jarðhitavatn hefur komið undan jökli. Í tilkynningu almannavarna frá því í júlí segir að ekki sé búist við stóru hlaupi en að það gæti þó orðið stærra en síðustu átta ár. Veðurstofan Ísland sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem segir að rafleiðni í Múlakvísl hafi hækkað jafnt og þétt síðustu daga. Kristín Elísa Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur segir rafleiðnina yfir heilsuverndarmörkum. „Það sem er aðallega að valda vandræðum núna er að það er að mælast há gasmengun upp við Láguhvola. Þar sem að Múlakvísl er að koma undan Mýrdalsjökli. Þessi gasmengun er komin yfir heilsuverndarmörk þannig að fólki er ráðlagt að staldra ekki við ána,“ segir Kristín.Lögreglan á Suðurlandi við eftirlit í Þakgili í sumar.Vísir/Jóhann K.Atburðurinn nú ekki orðinn að hlaup „Ég mundi kalla þetta jarðhitaleka á þessu stigi. Er mikið vatn í Múlakvísl? Það er töluvert vatn í henni núna en það er líka búið að vera mjög hlýtt í sumar þannig að það er töluvert vatn í ánni núna,“ segir Kristín. Kristín segir að jarðhitaleki undan Mýrdaljökli sé algengur en síðast kom lítið hlaup út kötlum jökulsins árið 2017. Mikið vatn er undir sigkötlum jökulsins sem hefur ekki skilað sér niður. Kristín segir að ekki hafi verið teknar ákvarðanir um að loka svæðum en að mikilvægt sé að ferðamenn á svæðinu séu á varðbergi, sérstaklega í dag. Hvessa muni svo á morgun sem verður til þess að gasið staldri síður við. „Þannig að strax á morgun verður gasástandið orðið miklu betra, þannig að þetta er sérstaklega dagurinn í dag á meðan það eru hægir vindar og gasið getur safnast fyrir. Þetta er aðallega við upptök árinnar, þannig að ferðamenn sem eru til dæmis að fara inn í Þakgil þurfa að hafa varann á,“ segir Kristín. Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Mýrdalshreppur Veður Tengdar fréttir Vísbendingar um að eldstöðin Katla sé nálægt brotmörkum Merki eru um að Katla sé að undirbúa gos og vísbendingar um að eldfjallið sé komið nálægt brotmörkum. Aðdragandi eldgoss gæti orðið stuttur. 22. ágúst 2019 21:42 Jarðhitavatn lekur í Múlakvísl Rafleiðni hefur hækkað jafnt og þétt síðustu tvo daga. 1. október 2019 08:48 Mikilvægt að fylgjast vel með breytingum í Múlakvísl Litlar breytingar hafa átt sér stað í Múlakvísl, en almannavarnardeild ríkislögreglustjóra varaði við hlaupi í vikunni. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir að þó sé enn hætta á hlaupi og mikilvægt að fylgjast vel með ef til breytinga kemur. 7. júlí 2019 12:00 Telja að hlaup verði í Múlakvísl á næstu vikum Ferðaþjónustuaðilar sem sinna ferðaþjónustu á eða við jökulinn hafa verið upplýstir. 3. júlí 2019 15:07 Mælar í Mýrdalsjökli veita meiri tíma til að bregðast við hlaupi Mælar sem komið hefur verið fyrir í Mýrdalsjökli munu bæta viðbragðstíma vegna væntanlegs hlaups í Múlakvísl um nokkrar klukkustundir að mati sérfræðings á Veðurstofunni. 13. júlí 2019 18:45 Fylgjast grannt með jarðhitavatni í Múlakvísl Veðurstofa Íslands fylgist grannt með jarðhitavatni sem lekur nú undan Mýrdalsjökli í Múlakvísl. 8. september 2019 13:33 Hlaupið kemur bara þegar það kemur Fréttastofan fékk að slást í för með Lögreglunni á Suðurlandi sem fór um svæðið nærri Múlakvísl og mældi gildi bennisteinsdíóxíð í loftinu með mælum frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra auk þess sem staðan var metin í Þakgili. 14. júlí 2019 18:54 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira
Veðurstofan varar fólk við að vera nærri upptökum Múlakvíslar vegna jarðhitaleka undan jökli. Brennisteinsmengun er yfir heilsuverndarmörkum en eiginlegt hlaup er ekki hafið Í byrjun júlí tilkynnti almannavarnadeild ríkislögreglustóra um að mælingar í Mýrdalsjökli bentu til þess að hlaup gæti komið í Múlakvísl. Lítið hefur gerst síðan þá annað en að rafleiðni hefur hækkað og stöðugt jarðhitavatn hefur komið undan jökli. Í tilkynningu almannavarna frá því í júlí segir að ekki sé búist við stóru hlaupi en að það gæti þó orðið stærra en síðustu átta ár. Veðurstofan Ísland sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem segir að rafleiðni í Múlakvísl hafi hækkað jafnt og þétt síðustu daga. Kristín Elísa Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur segir rafleiðnina yfir heilsuverndarmörkum. „Það sem er aðallega að valda vandræðum núna er að það er að mælast há gasmengun upp við Láguhvola. Þar sem að Múlakvísl er að koma undan Mýrdalsjökli. Þessi gasmengun er komin yfir heilsuverndarmörk þannig að fólki er ráðlagt að staldra ekki við ána,“ segir Kristín.Lögreglan á Suðurlandi við eftirlit í Þakgili í sumar.Vísir/Jóhann K.Atburðurinn nú ekki orðinn að hlaup „Ég mundi kalla þetta jarðhitaleka á þessu stigi. Er mikið vatn í Múlakvísl? Það er töluvert vatn í henni núna en það er líka búið að vera mjög hlýtt í sumar þannig að það er töluvert vatn í ánni núna,“ segir Kristín. Kristín segir að jarðhitaleki undan Mýrdaljökli sé algengur en síðast kom lítið hlaup út kötlum jökulsins árið 2017. Mikið vatn er undir sigkötlum jökulsins sem hefur ekki skilað sér niður. Kristín segir að ekki hafi verið teknar ákvarðanir um að loka svæðum en að mikilvægt sé að ferðamenn á svæðinu séu á varðbergi, sérstaklega í dag. Hvessa muni svo á morgun sem verður til þess að gasið staldri síður við. „Þannig að strax á morgun verður gasástandið orðið miklu betra, þannig að þetta er sérstaklega dagurinn í dag á meðan það eru hægir vindar og gasið getur safnast fyrir. Þetta er aðallega við upptök árinnar, þannig að ferðamenn sem eru til dæmis að fara inn í Þakgil þurfa að hafa varann á,“ segir Kristín.
Almannavarnir Eldgos og jarðhræringar Mýrdalshreppur Veður Tengdar fréttir Vísbendingar um að eldstöðin Katla sé nálægt brotmörkum Merki eru um að Katla sé að undirbúa gos og vísbendingar um að eldfjallið sé komið nálægt brotmörkum. Aðdragandi eldgoss gæti orðið stuttur. 22. ágúst 2019 21:42 Jarðhitavatn lekur í Múlakvísl Rafleiðni hefur hækkað jafnt og þétt síðustu tvo daga. 1. október 2019 08:48 Mikilvægt að fylgjast vel með breytingum í Múlakvísl Litlar breytingar hafa átt sér stað í Múlakvísl, en almannavarnardeild ríkislögreglustjóra varaði við hlaupi í vikunni. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir að þó sé enn hætta á hlaupi og mikilvægt að fylgjast vel með ef til breytinga kemur. 7. júlí 2019 12:00 Telja að hlaup verði í Múlakvísl á næstu vikum Ferðaþjónustuaðilar sem sinna ferðaþjónustu á eða við jökulinn hafa verið upplýstir. 3. júlí 2019 15:07 Mælar í Mýrdalsjökli veita meiri tíma til að bregðast við hlaupi Mælar sem komið hefur verið fyrir í Mýrdalsjökli munu bæta viðbragðstíma vegna væntanlegs hlaups í Múlakvísl um nokkrar klukkustundir að mati sérfræðings á Veðurstofunni. 13. júlí 2019 18:45 Fylgjast grannt með jarðhitavatni í Múlakvísl Veðurstofa Íslands fylgist grannt með jarðhitavatni sem lekur nú undan Mýrdalsjökli í Múlakvísl. 8. september 2019 13:33 Hlaupið kemur bara þegar það kemur Fréttastofan fékk að slást í för með Lögreglunni á Suðurlandi sem fór um svæðið nærri Múlakvísl og mældi gildi bennisteinsdíóxíð í loftinu með mælum frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra auk þess sem staðan var metin í Þakgili. 14. júlí 2019 18:54 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira
Vísbendingar um að eldstöðin Katla sé nálægt brotmörkum Merki eru um að Katla sé að undirbúa gos og vísbendingar um að eldfjallið sé komið nálægt brotmörkum. Aðdragandi eldgoss gæti orðið stuttur. 22. ágúst 2019 21:42
Jarðhitavatn lekur í Múlakvísl Rafleiðni hefur hækkað jafnt og þétt síðustu tvo daga. 1. október 2019 08:48
Mikilvægt að fylgjast vel með breytingum í Múlakvísl Litlar breytingar hafa átt sér stað í Múlakvísl, en almannavarnardeild ríkislögreglustjóra varaði við hlaupi í vikunni. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir að þó sé enn hætta á hlaupi og mikilvægt að fylgjast vel með ef til breytinga kemur. 7. júlí 2019 12:00
Telja að hlaup verði í Múlakvísl á næstu vikum Ferðaþjónustuaðilar sem sinna ferðaþjónustu á eða við jökulinn hafa verið upplýstir. 3. júlí 2019 15:07
Mælar í Mýrdalsjökli veita meiri tíma til að bregðast við hlaupi Mælar sem komið hefur verið fyrir í Mýrdalsjökli munu bæta viðbragðstíma vegna væntanlegs hlaups í Múlakvísl um nokkrar klukkustundir að mati sérfræðings á Veðurstofunni. 13. júlí 2019 18:45
Fylgjast grannt með jarðhitavatni í Múlakvísl Veðurstofa Íslands fylgist grannt með jarðhitavatni sem lekur nú undan Mýrdalsjökli í Múlakvísl. 8. september 2019 13:33
Hlaupið kemur bara þegar það kemur Fréttastofan fékk að slást í för með Lögreglunni á Suðurlandi sem fór um svæðið nærri Múlakvísl og mældi gildi bennisteinsdíóxíð í loftinu með mælum frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra auk þess sem staðan var metin í Þakgili. 14. júlí 2019 18:54