Mig langaði til að deyja Anna Claessen skrifar 10. október 2019 11:19 Mig langaði að deyja! Mig langaði ekki að drepa mig en mig langaði til að deyja Ég var í kulnun. Ég missti minnið og alla orku. Ég hafði ekki löngun til að gera neitt. Ég hef fengið þunglyndiskast en aldrei svona slæmt áður. Ég gat ekki hætt að gráta. Ég sá ekki tilganginn. Ég fann ekki fyrir væntumþykju. Ég reyndi og reyndi en ekkert gekk. Það var allt svo erfitt! Ég var með heimili, starf, fjölskyldu og vini en ég var dauðþreytt á líkama og sál. Ég fór til sálfræðings sem benti mér á að leita til heimilislæknis, fékk lyf og beiðni a Virk og fékk þar greiningu að það þurfti að senda mig á hvíta bandið. 12 mánaða bið. Þau útskrifuðu mig samt. Engin ráð, enginn bæklingur með lausnum, ekkert! Það á aldrei að senda fólk tómhent heim!!!!! Ég er þrautseig svo ég leitaði ráða. Ég fór í Geðhjálp, Stígamót, Hlutverkasetur, o.s.frv. Þá fann ég Hugarafl. Hugarafl bjargaði lífi mínu Enginn biðtími, ekki leyfi eða tilvísun til að komast inn. Ég fékk lánaða von. Ég fékk að vera mannvera, finna til og það var í lagi. Við getum náð bata. Við erum ekki á þessum stað að eilífu. Kulnun var þess vegna það besta sem kom fyrir mig. Ég fann lausnir. Ég fann fólk eins og mig. Ég fékk vonina og trúna, ást og umhyggju. Ég fékk orku. Í kulnun var ég bara með x mikla orku og ég þurfti að líta á líf mitt og sjá hvað gaf og tók frá mér orku og fór loksins að lifa lífinu út frá mér og búa mér til mitt draumalíf. Í dag er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Við fögnum í Salnum kl. 17:00 í dag með fyrirlestrum og skemmtiatriðum. Ég vil þakka öllum þeim sem vinna við geðheilbrigðismál og sérstaklega öll samtökin sem eru að bjarga mannslífum með að vera til. Þau skipta höfuðmáli! Ef þér líður illa, mundu Þú ert ekki einn / Þú ert ekki ein Þú ert elskaður / Þú ert elskuð Það koma betri tímar! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Sjá meira
Mig langaði að deyja! Mig langaði ekki að drepa mig en mig langaði til að deyja Ég var í kulnun. Ég missti minnið og alla orku. Ég hafði ekki löngun til að gera neitt. Ég hef fengið þunglyndiskast en aldrei svona slæmt áður. Ég gat ekki hætt að gráta. Ég sá ekki tilganginn. Ég fann ekki fyrir væntumþykju. Ég reyndi og reyndi en ekkert gekk. Það var allt svo erfitt! Ég var með heimili, starf, fjölskyldu og vini en ég var dauðþreytt á líkama og sál. Ég fór til sálfræðings sem benti mér á að leita til heimilislæknis, fékk lyf og beiðni a Virk og fékk þar greiningu að það þurfti að senda mig á hvíta bandið. 12 mánaða bið. Þau útskrifuðu mig samt. Engin ráð, enginn bæklingur með lausnum, ekkert! Það á aldrei að senda fólk tómhent heim!!!!! Ég er þrautseig svo ég leitaði ráða. Ég fór í Geðhjálp, Stígamót, Hlutverkasetur, o.s.frv. Þá fann ég Hugarafl. Hugarafl bjargaði lífi mínu Enginn biðtími, ekki leyfi eða tilvísun til að komast inn. Ég fékk lánaða von. Ég fékk að vera mannvera, finna til og það var í lagi. Við getum náð bata. Við erum ekki á þessum stað að eilífu. Kulnun var þess vegna það besta sem kom fyrir mig. Ég fann lausnir. Ég fann fólk eins og mig. Ég fékk vonina og trúna, ást og umhyggju. Ég fékk orku. Í kulnun var ég bara með x mikla orku og ég þurfti að líta á líf mitt og sjá hvað gaf og tók frá mér orku og fór loksins að lifa lífinu út frá mér og búa mér til mitt draumalíf. Í dag er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Við fögnum í Salnum kl. 17:00 í dag með fyrirlestrum og skemmtiatriðum. Ég vil þakka öllum þeim sem vinna við geðheilbrigðismál og sérstaklega öll samtökin sem eru að bjarga mannslífum með að vera til. Þau skipta höfuðmáli! Ef þér líður illa, mundu Þú ert ekki einn / Þú ert ekki ein Þú ert elskaður / Þú ert elskuð Það koma betri tímar!
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar