Markvarðarþjálfari íslenska handboltalandsliðsins fór á kostum með gítarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2019 22:15 Tomas Svensson með gítarinn. Skjámynd/Youtube/SC Magdeburg Tomas Svensson er aðeins einn besti handboltamarkvörður sögunnar og margfaldur heims- og Evrópumeistari með Svíum. Hann er einnig liðtækur með gítarinn. Tomas Svensson hefur unnið mikið með Guðmundi Guðmundssyni á síðustu árum, fyrst hjá þýska félaginu Rhein-Neckar Löwen og svo aftur hjá danska landsliðinu. Tomas Svensson gerðist síðan markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins þegar Guðmundur tók aftur við árið 2018. Youtube-síða þýska félagsins SC Magdeburg er reglulega með skemmtileg viðtöl undir merkinum Spielfrei og sænski markvarðarþjálfarinn var gesturinn í þætti nítján. Stephan Michme ræddi við hann en Tomas Svensson er í dag aðstoðarþjálfari Magdeburg-liðsins. Það var farið aðeins yfir afreksskrá Tomas Svensson inn á vellinum en hún er löng og glæsileg. Hann varð meðal annars heimsmeistari með Svíum 1990 og 1999 og Evrópumeistari 1994, 2000 og 2002. Svensson varð líka að sætta sig við þrjú silfur á Ólympíuleikum en vann Meistaradeildina sex sinnum. Eftir smá yfirferð yfir ferilinn var komið að því að segja frá leyndum hæfileikm Tomasar Svensson en hann er líka fínasti tónlistamaður. Tomas Svensson sagði frá því að hann hafi verið rokkari á sínum tíma og haldið meðal annars upp á þýsku þungarokkssveitina Scorpions. Svensson nefndi líka Queen og Bon Jovi en Þjóðverjinn sem tók viðtalið fékk hann til að spila lag með Scorpions. Tomas Svensson er fínasti söngvari líka og tók líka eitt sænskt lag og lög með þeim Bruce Springsteen og Bryan Adams. Það má sjá tónlistarmanninn Tomas Svensson fara á kostum með gítarinn hér fyrir neðan en íslensku strákarnir fá hann örugglega til að spila fyrir sig í næsta landsliðsverkefni. EM 2020 í handbolta Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Tomas Svensson er aðeins einn besti handboltamarkvörður sögunnar og margfaldur heims- og Evrópumeistari með Svíum. Hann er einnig liðtækur með gítarinn. Tomas Svensson hefur unnið mikið með Guðmundi Guðmundssyni á síðustu árum, fyrst hjá þýska félaginu Rhein-Neckar Löwen og svo aftur hjá danska landsliðinu. Tomas Svensson gerðist síðan markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins þegar Guðmundur tók aftur við árið 2018. Youtube-síða þýska félagsins SC Magdeburg er reglulega með skemmtileg viðtöl undir merkinum Spielfrei og sænski markvarðarþjálfarinn var gesturinn í þætti nítján. Stephan Michme ræddi við hann en Tomas Svensson er í dag aðstoðarþjálfari Magdeburg-liðsins. Það var farið aðeins yfir afreksskrá Tomas Svensson inn á vellinum en hún er löng og glæsileg. Hann varð meðal annars heimsmeistari með Svíum 1990 og 1999 og Evrópumeistari 1994, 2000 og 2002. Svensson varð líka að sætta sig við þrjú silfur á Ólympíuleikum en vann Meistaradeildina sex sinnum. Eftir smá yfirferð yfir ferilinn var komið að því að segja frá leyndum hæfileikm Tomasar Svensson en hann er líka fínasti tónlistamaður. Tomas Svensson sagði frá því að hann hafi verið rokkari á sínum tíma og haldið meðal annars upp á þýsku þungarokkssveitina Scorpions. Svensson nefndi líka Queen og Bon Jovi en Þjóðverjinn sem tók viðtalið fékk hann til að spila lag með Scorpions. Tomas Svensson er fínasti söngvari líka og tók líka eitt sænskt lag og lög með þeim Bruce Springsteen og Bryan Adams. Það má sjá tónlistarmanninn Tomas Svensson fara á kostum með gítarinn hér fyrir neðan en íslensku strákarnir fá hann örugglega til að spila fyrir sig í næsta landsliðsverkefni.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira