Íslensku landsliðsmennirnir mætast í kvöld í einum af „úrslitaleikjunum“ um sænska titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2019 15:30 Arnór Ingvi Traustason í fyrri leik liðanna í lok júní. Getty/ Michael Campanella Íslendingaslagur Malmö og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Með sigri geta bæði lið komist á toppinn fyrir lokaumferðina. Spennan á toppi Allsvenskan í ár er mjög mikil enda geta ennþá fjögur félög unnið titilinn. Þetta er því mjög mikilvægt kvöld fyrir íslensku landsliðsmennina Arnór Ingva Traustason og Kolbein Sigþórsson. Lið þeirra mætast þá í næstsíðustu umferð sænsku deildarinnar en þau eru bæði með 59 stig og eru aðeins þremur stigum frá toppsætinu. Meistaravonir beggja liða gætu dáið með tapi því Djurgården spilar á sama tíma og getur komist upp í 65 stig með sigri á Örebro. Jafntefli eða tap hjá Malmö eða AIK myndi þá þýða að það lið ætti engan möguleika í lokaumferðinni.Oscar Lewicki redo för toppmatch! "Det är en final, så är det bara"https://t.co/TdVLFmewqJ — Malmö FF (@Malmo_FF) October 27, 2019 Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru á heimavelli og þurfa nauðsynlega að bæta fyrir tap á móti Hammarby í síðasta leik. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AIK hafa aftur á móti unnið tvo síðustu leiki sína. Malmö er reyndar með mun betri markatölu en AIK og er því í betri málum með sigri. Liðin mættust í júní og gerðu þá markalaust jafntefli. Arnór Ingvi spilaði þá allan leikinn en Kolbeinn kom inná sem varamaður. Hammarby er við hlið Djurgården á toppnum með 62 stig en Hammarby vann sinn leik í umferðinni um helgina. Það er ekki að auðvelda Malmö lífið að liðið er á fullu í Evrópudeildinni þar sem liðið vann svissneska liðið vann Lugano á fimmtudaginn var. Lokaumferð sænsku deildarinnar fer síðan fram á laugardaginn kemur. Þar mætir Malmö liði Örebro á heimavelli en AIK fær GIF Sundsvall í heimsókn. Örebro er í 9. sæti en Sundsvall er í næstneðsta sæti. Sænski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Íslendingaslagur Malmö og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Með sigri geta bæði lið komist á toppinn fyrir lokaumferðina. Spennan á toppi Allsvenskan í ár er mjög mikil enda geta ennþá fjögur félög unnið titilinn. Þetta er því mjög mikilvægt kvöld fyrir íslensku landsliðsmennina Arnór Ingva Traustason og Kolbein Sigþórsson. Lið þeirra mætast þá í næstsíðustu umferð sænsku deildarinnar en þau eru bæði með 59 stig og eru aðeins þremur stigum frá toppsætinu. Meistaravonir beggja liða gætu dáið með tapi því Djurgården spilar á sama tíma og getur komist upp í 65 stig með sigri á Örebro. Jafntefli eða tap hjá Malmö eða AIK myndi þá þýða að það lið ætti engan möguleika í lokaumferðinni.Oscar Lewicki redo för toppmatch! "Det är en final, så är det bara"https://t.co/TdVLFmewqJ — Malmö FF (@Malmo_FF) October 27, 2019 Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru á heimavelli og þurfa nauðsynlega að bæta fyrir tap á móti Hammarby í síðasta leik. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AIK hafa aftur á móti unnið tvo síðustu leiki sína. Malmö er reyndar með mun betri markatölu en AIK og er því í betri málum með sigri. Liðin mættust í júní og gerðu þá markalaust jafntefli. Arnór Ingvi spilaði þá allan leikinn en Kolbeinn kom inná sem varamaður. Hammarby er við hlið Djurgården á toppnum með 62 stig en Hammarby vann sinn leik í umferðinni um helgina. Það er ekki að auðvelda Malmö lífið að liðið er á fullu í Evrópudeildinni þar sem liðið vann svissneska liðið vann Lugano á fimmtudaginn var. Lokaumferð sænsku deildarinnar fer síðan fram á laugardaginn kemur. Þar mætir Malmö liði Örebro á heimavelli en AIK fær GIF Sundsvall í heimsókn. Örebro er í 9. sæti en Sundsvall er í næstneðsta sæti.
Sænski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira