Grikkinn fór aftur á kostum og sigur hjá Boston | Sjáðu helstu tilþrifin Anton Ingi Leifsson skrifar 27. október 2019 09:30 Giannis Antetokounmpo. vísir/getty Tíu leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í nótt en eins og í fyrstu umferðunum var mikið stigaskor í leikjunum tíu í nótt. Giannis Antetokounmpo heldur áfram að gera það gott en hann og félagar hans í Milwaukee töpuðu þó með fimm stiga mun, 131-126, eftir framlengingu gegn Miami. Grikkinn fór á kostum í 1. umferðinni og hélt uppteknum hætti í dag. Hann skoraði 29 stig, tók sautján fráköst og gaf níu stoðsendingar.Giannis Antetokounmpo nearly posted a triple-double before finishing with 69.9 FPTS! For the second time this season, he is the #NBAFantasy Player of the Night. pic.twitter.com/NxLME7PZ8d — NBA Fantasy (@NBAFantasy) October 27, 2019 Önnur góð frammistaða í tapliði var hjá Brandon Ingram sem skoraði 35 stig og tók fimmtán fráköst er New Orleans tapaði í spennutrylli gegn Houston, 126-123. Þriðja tap New Orleans. New York Knicks tapaði sínum þriðja leik af þremur mögulegum er liðið tapaði fyrir Boston 118-95. Kemba Walker gerði 32 stig fyrir gestina frá Boston. Öll úrslit næturinnar: Miami - Milwaukee 131-126 Philadephia - Detroit 117-111 Orlando - Atlanta 99-103 Boston - New York 118-95 Toronto - Chicago 108-84 Indiana - Cleveland 99-110 New Orleans - Houston 123-126 Washington - San Antinoo 122-124 Sacramento - Utah 81-113 LA Clippers - Phoenix 122-130 NBA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Tíu leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í nótt en eins og í fyrstu umferðunum var mikið stigaskor í leikjunum tíu í nótt. Giannis Antetokounmpo heldur áfram að gera það gott en hann og félagar hans í Milwaukee töpuðu þó með fimm stiga mun, 131-126, eftir framlengingu gegn Miami. Grikkinn fór á kostum í 1. umferðinni og hélt uppteknum hætti í dag. Hann skoraði 29 stig, tók sautján fráköst og gaf níu stoðsendingar.Giannis Antetokounmpo nearly posted a triple-double before finishing with 69.9 FPTS! For the second time this season, he is the #NBAFantasy Player of the Night. pic.twitter.com/NxLME7PZ8d — NBA Fantasy (@NBAFantasy) October 27, 2019 Önnur góð frammistaða í tapliði var hjá Brandon Ingram sem skoraði 35 stig og tók fimmtán fráköst er New Orleans tapaði í spennutrylli gegn Houston, 126-123. Þriðja tap New Orleans. New York Knicks tapaði sínum þriðja leik af þremur mögulegum er liðið tapaði fyrir Boston 118-95. Kemba Walker gerði 32 stig fyrir gestina frá Boston. Öll úrslit næturinnar: Miami - Milwaukee 131-126 Philadephia - Detroit 117-111 Orlando - Atlanta 99-103 Boston - New York 118-95 Toronto - Chicago 108-84 Indiana - Cleveland 99-110 New Orleans - Houston 123-126 Washington - San Antinoo 122-124 Sacramento - Utah 81-113 LA Clippers - Phoenix 122-130
NBA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira