Clippers hafði betur í borgarslagnum og meistararnir mörðu Pelicans Anton Ingi Leifsson skrifar 23. október 2019 08:00 Vandræði LeBron James og félaga í Lakers frá síðustu leiktíð halda áfram. vísir/getty NBA-deildin fór aftur af stað í nótt er tveir leikir fóru fram. Annar þeirra fór í framlengingu og hinn var jafn lengi vel. Kawhi Leonard fór á kostum í borgaraslagnum í nótt er hann skoraði 30 stig þegar LA Clippers hafði betur gegn grönnunum í Los Angeles Lakers, 112-102. Jafnræði var með liðunum lengi framan af en 19-7 sprettur Clippers í upphafi fjórða leikhluta skilaði þeim sigrinum. Þeir náðu eininig 11-1 spretti í upphafi síðari hálfleik. Leonard var lengi vel orðaður við Lakers í sumar en ákvað að endingu að fara til erkifjendanna í Clippers. Hann bætti einnig við sex fráköst og fimm stoðsendingum. LeBron James var á sínum stað í liði Lakers. Hann gerði 18 stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar en bestur í liði Lakers var Anthony Davis sem kom frá New Orleans í sumar. Hann var gerði 25 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar en stigahæstur í liði Lakers var Danny Green með 28 stig.@kawhileonard (30 PTS, 6 REB, 5 AST) & @AntDavis23 (25 PTS, 10 REB, 5 AST) fill up the stat sheet in their LA debuts! #KiaTipOff19pic.twitter.com/UOe9Y1PsNg — NBA (@NBA) October 23, 2019 Það var öllu meiri dramatík í hinum leik næturinnar er ríkjandi meistarar í Toronto Raptors unnu átta stiga sigur á New Orleans Pelicans, 130-122, í framlengdum leik. Kyle Lowry jafnaði leikinn af vítalínunni þegar um 30 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar þar sem meistararnir voru sterkari. Brandon Ingram skoraði 22 stig í liði New Orleans en að auki tók hann fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 34 stig, tók heil átján fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Fred VanVleet skoraði einnig 34 stig.Relive the TOP PLAYS down the stretch as the @Raptors topped the @PelicansNBA in OT! #KiaTipOff19pic.twitter.com/CMXi24x4ui — NBA (@NBA) October 23, 2019 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
NBA-deildin fór aftur af stað í nótt er tveir leikir fóru fram. Annar þeirra fór í framlengingu og hinn var jafn lengi vel. Kawhi Leonard fór á kostum í borgaraslagnum í nótt er hann skoraði 30 stig þegar LA Clippers hafði betur gegn grönnunum í Los Angeles Lakers, 112-102. Jafnræði var með liðunum lengi framan af en 19-7 sprettur Clippers í upphafi fjórða leikhluta skilaði þeim sigrinum. Þeir náðu eininig 11-1 spretti í upphafi síðari hálfleik. Leonard var lengi vel orðaður við Lakers í sumar en ákvað að endingu að fara til erkifjendanna í Clippers. Hann bætti einnig við sex fráköst og fimm stoðsendingum. LeBron James var á sínum stað í liði Lakers. Hann gerði 18 stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar en bestur í liði Lakers var Anthony Davis sem kom frá New Orleans í sumar. Hann var gerði 25 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar en stigahæstur í liði Lakers var Danny Green með 28 stig.@kawhileonard (30 PTS, 6 REB, 5 AST) & @AntDavis23 (25 PTS, 10 REB, 5 AST) fill up the stat sheet in their LA debuts! #KiaTipOff19pic.twitter.com/UOe9Y1PsNg — NBA (@NBA) October 23, 2019 Það var öllu meiri dramatík í hinum leik næturinnar er ríkjandi meistarar í Toronto Raptors unnu átta stiga sigur á New Orleans Pelicans, 130-122, í framlengdum leik. Kyle Lowry jafnaði leikinn af vítalínunni þegar um 30 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar þar sem meistararnir voru sterkari. Brandon Ingram skoraði 22 stig í liði New Orleans en að auki tók hann fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 34 stig, tók heil átján fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Fred VanVleet skoraði einnig 34 stig.Relive the TOP PLAYS down the stretch as the @Raptors topped the @PelicansNBA in OT! #KiaTipOff19pic.twitter.com/CMXi24x4ui — NBA (@NBA) October 23, 2019
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira