Ekki láta dugnaðinn drepa þig Anna Claessen skrifar 20. október 2019 13:56 Ekki drepast úr dugnaði Þú ert svo dugleg! Ég elska og hata þetta orð. Þetta orð varð til þess að ég varð örmagna, enda alltaf í vinnu, skóla og svo tími með fjölskyldu og maka tók sinn tíma. Ég hélt áfram með sama hraða sama hvaða áföll dundu á. Engin hvíld í lagi, því þá væri ég löt. Kannist þið við þetta? Gera hundrað hluti í einu? Missa einbeitinguna? Gleyma hlutum? Leið á vinnunni? Leið á lífinu? Alltaf stressuð? Álagið er allt of mikið! Ekki bara í alvörunni því síðan eigum við líka að vera á facebook/instagram/snapchat og hver veit hvað fleira. Horfa einnig á þættina sem allir eru að horfa en líka lesa bækur. Svo eru víst fullt af hlaðvörpum sem við verðum að hlusta á, skv. vinum og vinnufélögum. Hver hefur tíma fyrir allt þetta? Er maður einhvern tímann sáttur? Með ró vitandi að maður er að gera allt sem á að gera. Í bókinni „Máttur Viljans“ tekur Guðni Gunnars dæmisögu manns sem reynir að eyða tíma með barninu sínu en er með hugann við að hann ætti að vera í vinnunni, en ef hann væri í vinnunni þá fengi hann með samviskubit yfir að eyða ekki tíma með barninu sínu, svo hann er í hvergilandi, hvorki með barninu né vinnunni og með samviskubit allan tímann. Tengið þið? Hvað er hægt að gera? Fara yfir dagskránna og sjá hvað er að gefa og taka frá ykkur orku. Sama með manneskjur í lífi ykkar. Hverjar eru að byggja ykkur upp vs. brjóta ykkur niður? Setja ykkur mörk og fylgja þeim. Mikilvægast að hvíla sig! Hvíld er mikilvæg fyrir líkama og sál. Halda skaltu hvíldardaginn heilagan var sagt. Þú átt það skilið!!!! Mundu: „You’re a human being, not a human doing.” Ekki láta dugnaðinn drepa ykkur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Heilsa Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Ekki drepast úr dugnaði Þú ert svo dugleg! Ég elska og hata þetta orð. Þetta orð varð til þess að ég varð örmagna, enda alltaf í vinnu, skóla og svo tími með fjölskyldu og maka tók sinn tíma. Ég hélt áfram með sama hraða sama hvaða áföll dundu á. Engin hvíld í lagi, því þá væri ég löt. Kannist þið við þetta? Gera hundrað hluti í einu? Missa einbeitinguna? Gleyma hlutum? Leið á vinnunni? Leið á lífinu? Alltaf stressuð? Álagið er allt of mikið! Ekki bara í alvörunni því síðan eigum við líka að vera á facebook/instagram/snapchat og hver veit hvað fleira. Horfa einnig á þættina sem allir eru að horfa en líka lesa bækur. Svo eru víst fullt af hlaðvörpum sem við verðum að hlusta á, skv. vinum og vinnufélögum. Hver hefur tíma fyrir allt þetta? Er maður einhvern tímann sáttur? Með ró vitandi að maður er að gera allt sem á að gera. Í bókinni „Máttur Viljans“ tekur Guðni Gunnars dæmisögu manns sem reynir að eyða tíma með barninu sínu en er með hugann við að hann ætti að vera í vinnunni, en ef hann væri í vinnunni þá fengi hann með samviskubit yfir að eyða ekki tíma með barninu sínu, svo hann er í hvergilandi, hvorki með barninu né vinnunni og með samviskubit allan tímann. Tengið þið? Hvað er hægt að gera? Fara yfir dagskránna og sjá hvað er að gefa og taka frá ykkur orku. Sama með manneskjur í lífi ykkar. Hverjar eru að byggja ykkur upp vs. brjóta ykkur niður? Setja ykkur mörk og fylgja þeim. Mikilvægast að hvíla sig! Hvíld er mikilvæg fyrir líkama og sál. Halda skaltu hvíldardaginn heilagan var sagt. Þú átt það skilið!!!! Mundu: „You’re a human being, not a human doing.” Ekki láta dugnaðinn drepa ykkur.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun