Aron Pálmars með bæði sirkusmark og sirkusstoðsendingu í Meistaradeildinni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2019 15:45 Aron Pálmarsson var gulur og glaður í sigri á Flensburg. Getty/Alexpress/Icon Sport Aron Pálmarsson átti mjög flottan leik í Meistaradeildinni í handbolta í gær þegar Barcelona vann sjö marka útisigur á Þýskalandsmeisturum Flensburg. Barcelona hefur unnið 5 af 6 leikjum sínum í Meistaradeildinni og er á toppnum í A-riðlinum. Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris Saint-Germain geta náð þeim að stigum vinni þeir leikinn sem þeir eiga inni. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í leiknum sem er það mesta sem hann hefur gert í einum leik í Meistaradeildinni í vetur. Barcelona hefur tekið saman flottustu tilþrif sinna manna í leiknum í gær og þar kemur Aron Pálmarsson svo sannarlega við sögu eins og sjá má hér fyrir neðan.El resum de la gran victòria d’ahir al Flens Arena // El resum del triunfo de ayer ante el @SGFleHa (27-34) en la @ehfcl#ForçaBarçapic.twitter.com/UEvBMYRD02 — Barça Handbol (@FCBhandbol) October 31, 2019 Í samantektinni má sjá tvö glæsileg mörk og eina glæsilega stoðsendingu hjá íslenska landsliðsmanninum. Aron sést þar bæði skora sirkusmark og og gefa sirkusstoðsendingu. Sirkusmarkið hans kemur eftir 50 sekúndur en sirkusstoðsendingin eftir 1:04 mín. Það má einnig sjá frábært langskot Arons eftir 32 sekúndur. Aron Pálmarsson hefur sýnt styrk sinn í síðustu tveimur sigurleikjum Barcelona í Meistaradeildinni sem hafa verið á móti stórliðunum Paris Saint-Germain og Flensburg en þetta eru þeir leikir sem íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur. Spænski handboltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar tilkynnir EM-hópinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Aron Pálmarsson átti mjög flottan leik í Meistaradeildinni í handbolta í gær þegar Barcelona vann sjö marka útisigur á Þýskalandsmeisturum Flensburg. Barcelona hefur unnið 5 af 6 leikjum sínum í Meistaradeildinni og er á toppnum í A-riðlinum. Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris Saint-Germain geta náð þeim að stigum vinni þeir leikinn sem þeir eiga inni. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í leiknum sem er það mesta sem hann hefur gert í einum leik í Meistaradeildinni í vetur. Barcelona hefur tekið saman flottustu tilþrif sinna manna í leiknum í gær og þar kemur Aron Pálmarsson svo sannarlega við sögu eins og sjá má hér fyrir neðan.El resum de la gran victòria d’ahir al Flens Arena // El resum del triunfo de ayer ante el @SGFleHa (27-34) en la @ehfcl#ForçaBarçapic.twitter.com/UEvBMYRD02 — Barça Handbol (@FCBhandbol) October 31, 2019 Í samantektinni má sjá tvö glæsileg mörk og eina glæsilega stoðsendingu hjá íslenska landsliðsmanninum. Aron sést þar bæði skora sirkusmark og og gefa sirkusstoðsendingu. Sirkusmarkið hans kemur eftir 50 sekúndur en sirkusstoðsendingin eftir 1:04 mín. Það má einnig sjá frábært langskot Arons eftir 32 sekúndur. Aron Pálmarsson hefur sýnt styrk sinn í síðustu tveimur sigurleikjum Barcelona í Meistaradeildinni sem hafa verið á móti stórliðunum Paris Saint-Germain og Flensburg en þetta eru þeir leikir sem íslenski landsliðsmaðurinn hefur skorað flest mörk í Meistaradeildinni til þessa í vetur.
Spænski handboltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar tilkynnir EM-hópinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira