Liverpool gæti keypt Timo Werner í janúar og lánað hann til baka út tímabilið Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 14:30 Timo Werner í leik með orkudrykkjaliðinu. vísir/getty Liverpool gæti fest kaup á framherjanum, Timo Werner, í janúarglugganum en sá þýski leikur með RB Leipzig í heimalandinu. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en félagaskiptaspekingurinn, Ian McGarry, segir að Liverpool gæti keypt framherjann og lánað hann til baka út leiktíðina. Werner var víst ekki sáttur að möguleg félagaskipti hans til Bayern Munchen í sumar hafi ekki gengið upp en auk Liverpool eru Manchester United taldir áhugasamir. „Það hefur verið rætt að Liverpool kaupi hann í janúarglugganum og svo verði hann lánaður til Leipzig út leiktíðina,“ sagði McGarry í hlaðvarpi á dögunum. Werner hefur verið heitur á leiktíðinni og skorað sex mörk í níu leikjum í deildinni, tvö mörk í þremur leikjum í Meistaradeildinni og tvö mörk í tveimur leikjum í þýska bikarnum.Liverpool plan to buy Timo Werner in January before loaning him back to RB Leipzig #LFChttps://t.co/5niacOkmQEpic.twitter.com/9foBiBQqmj — Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) October 30, 2019 „Þá fær Leipzig fimm góða mánuði hjá leikmanninum og setur vonbrigðin hvað varðar Bayern Munchen á bakvið hann,“ en McGarry er ekki í vafa um hversu vel hann passar í lið Liverpool. „Hann myndi passa fullkomnlega inn hjá Liverpool. Hann væri frábær viðbót við þessa fremstu þrjá,“ sagði McGarry og átti þar við Mo Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino. Liverpool komst í gær áfram í enska deildarbikarnum eftir sigur gegn Arsenal í ótrúlegum leik sem endaði í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Liverpool gæti fest kaup á framherjanum, Timo Werner, í janúarglugganum en sá þýski leikur með RB Leipzig í heimalandinu. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en félagaskiptaspekingurinn, Ian McGarry, segir að Liverpool gæti keypt framherjann og lánað hann til baka út leiktíðina. Werner var víst ekki sáttur að möguleg félagaskipti hans til Bayern Munchen í sumar hafi ekki gengið upp en auk Liverpool eru Manchester United taldir áhugasamir. „Það hefur verið rætt að Liverpool kaupi hann í janúarglugganum og svo verði hann lánaður til Leipzig út leiktíðina,“ sagði McGarry í hlaðvarpi á dögunum. Werner hefur verið heitur á leiktíðinni og skorað sex mörk í níu leikjum í deildinni, tvö mörk í þremur leikjum í Meistaradeildinni og tvö mörk í tveimur leikjum í þýska bikarnum.Liverpool plan to buy Timo Werner in January before loaning him back to RB Leipzig #LFChttps://t.co/5niacOkmQEpic.twitter.com/9foBiBQqmj — Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) October 30, 2019 „Þá fær Leipzig fimm góða mánuði hjá leikmanninum og setur vonbrigðin hvað varðar Bayern Munchen á bakvið hann,“ en McGarry er ekki í vafa um hversu vel hann passar í lið Liverpool. „Hann myndi passa fullkomnlega inn hjá Liverpool. Hann væri frábær viðbót við þessa fremstu þrjá,“ sagði McGarry og átti þar við Mo Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino. Liverpool komst í gær áfram í enska deildarbikarnum eftir sigur gegn Arsenal í ótrúlegum leik sem endaði í vítaspyrnukeppni.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira