Eliza mun taka þátt í fjölda viðburða með Íslandsstofu á næsta ári Heimir Már Pétursson skrifar 30. október 2019 20:00 Eliza Reid hefur fyrst maka sitjandi forseta Íslands ráðið sig til launaðra starfa hér á landi. Hún mun taka þátt í kynningarstarfi á völdum viðburðum í útlöndum með formlegri hætti en hingað til og fá greitt fyrir það um 580 þúsund krónur á mánuði. Péturs Óskarsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir mikinn feng af samstarfinu við forsetafrúna sem dragi að sér mikla athygli alls staðar sem hún komi fram fyrir Íslands hönd. Það það sé gríðarlegur styrkur að fá hana til liðs við Íslandsstofu. Eliza segist hafa glaðst yfir því þegar Pétur bauð honum að leggja Íslandsstofu lið. „Ég verð einhvers konar, get ég sagt, talsmaður. Til að tala um Ísland almennt, ferðaþjónustu, nýsköpun, í jafnréttismálum. Bara að koma Íslandi á framfæri á viðburðum sem Íslandsstofa er að sjá um,“ segir Eliza. Hún mun meðal annars eiga samskipti við erlenda fjölmiðla og reikni með þátttöku í sjö til níu viðburðum á næsta ári. Það er ekki launað starf að vera maki forseta Íslands þótt fáir efist um framlag þeirra til embættisins í gegnum tíðina. Eliza segist margt oft áður hafa sagt að hún vildi ekki fá starf vegna stöðu eiginmannins og haldi áfram skipuleggja alþjóðlegu ritlistabúðirnar sem hún stofnaði fyrir sex árum.En við munum áfram njóta þess að sjá þig við hlið Guðna við hans störf? „Já þú ert að tala við mig núna hér í Snæfellsbæ í opinberri heimsókn með Guðna. Við höldum áfram hér á morgun í Grundarfjarðarbæ. Ég ætla áfram að vera virk forsetafrú eins og áður og með mikilli gleði í því líka,“ segir forsetafrúin og nýr starfsmaður Íslandsstofu.Fréttin hefur verið uppfærð. Í útgáfu fréttarinnar sem birtist í Kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði að Eliza myndi taka þátt í 79 viðburðum, hið rétta er að hún mun taka þátt í sjö til níu viðburðum. Forseti Íslands Tengdar fréttir Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. 24. október 2019 10:27 Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35 Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. 28. október 2019 11:13 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Fleiri fréttir Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Sjá meira
Eliza Reid hefur fyrst maka sitjandi forseta Íslands ráðið sig til launaðra starfa hér á landi. Hún mun taka þátt í kynningarstarfi á völdum viðburðum í útlöndum með formlegri hætti en hingað til og fá greitt fyrir það um 580 þúsund krónur á mánuði. Péturs Óskarsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir mikinn feng af samstarfinu við forsetafrúna sem dragi að sér mikla athygli alls staðar sem hún komi fram fyrir Íslands hönd. Það það sé gríðarlegur styrkur að fá hana til liðs við Íslandsstofu. Eliza segist hafa glaðst yfir því þegar Pétur bauð honum að leggja Íslandsstofu lið. „Ég verð einhvers konar, get ég sagt, talsmaður. Til að tala um Ísland almennt, ferðaþjónustu, nýsköpun, í jafnréttismálum. Bara að koma Íslandi á framfæri á viðburðum sem Íslandsstofa er að sjá um,“ segir Eliza. Hún mun meðal annars eiga samskipti við erlenda fjölmiðla og reikni með þátttöku í sjö til níu viðburðum á næsta ári. Það er ekki launað starf að vera maki forseta Íslands þótt fáir efist um framlag þeirra til embættisins í gegnum tíðina. Eliza segist margt oft áður hafa sagt að hún vildi ekki fá starf vegna stöðu eiginmannins og haldi áfram skipuleggja alþjóðlegu ritlistabúðirnar sem hún stofnaði fyrir sex árum.En við munum áfram njóta þess að sjá þig við hlið Guðna við hans störf? „Já þú ert að tala við mig núna hér í Snæfellsbæ í opinberri heimsókn með Guðna. Við höldum áfram hér á morgun í Grundarfjarðarbæ. Ég ætla áfram að vera virk forsetafrú eins og áður og með mikilli gleði í því líka,“ segir forsetafrúin og nýr starfsmaður Íslandsstofu.Fréttin hefur verið uppfærð. Í útgáfu fréttarinnar sem birtist í Kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði að Eliza myndi taka þátt í 79 viðburðum, hið rétta er að hún mun taka þátt í sjö til níu viðburðum.
Forseti Íslands Tengdar fréttir Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. 24. október 2019 10:27 Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35 Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. 28. október 2019 11:13 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Fleiri fréttir Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Sjá meira
Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. 24. október 2019 10:27
Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35
Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. 28. október 2019 11:13