Hlutir sem fólki er sagt að gera í veikindum en virka í raun og veru ekki Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2019 14:30 Getur verið bölvað vesen að vera með flensu. Í þættinum Brennslan á FM957 í gær var farið yfir nokkra hluti sem fólki er oft bent á að gera í veikindum, hlutir sem eiga að hjálpa en gera í raun ekkert fyrir mann. Eflaust hafa margir heyrt af þessum aðferðum og það væri kannski sniðugt að finna aðrar aðferðir. Hér að neðan má lesa um nokkur slík dæmi:- Fólki er oft bent á það að taka inn c-vítamín í veikindum. Það gerir aftur á móti ekki neitt. Þegar þú ert orðinn veikur þá þarf flensan einfaldlega að fara í gegn.- Sumir hafa bent á það að sniðugt væri að þefa af mentoli og þá ætti stíflan að fara úr nefinu. Það virkar aðeins í nokkrar mínútur. Skammgóður vermir.- Stundum er sagt að fólk með hálsbólgu ætti að drekka saltvatn. Það hjálpar ekkert.- Hóstasaft mýkir örlítið hálsinn en lagar í raun ekki neitt.- Það að drekka hunangsvatn eða heitt vatn með sítrónu gerir ekkert fyrir mann í veikindum.- Kjúklingasúpa er góð máltíð en læknar ekki neitt.- Kóladrykkir hjálpa ekkert við ælupest. Hér að neðan má hlusta á yfirferð Brennslunnar. Brennslan Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira
Í þættinum Brennslan á FM957 í gær var farið yfir nokkra hluti sem fólki er oft bent á að gera í veikindum, hlutir sem eiga að hjálpa en gera í raun ekkert fyrir mann. Eflaust hafa margir heyrt af þessum aðferðum og það væri kannski sniðugt að finna aðrar aðferðir. Hér að neðan má lesa um nokkur slík dæmi:- Fólki er oft bent á það að taka inn c-vítamín í veikindum. Það gerir aftur á móti ekki neitt. Þegar þú ert orðinn veikur þá þarf flensan einfaldlega að fara í gegn.- Sumir hafa bent á það að sniðugt væri að þefa af mentoli og þá ætti stíflan að fara úr nefinu. Það virkar aðeins í nokkrar mínútur. Skammgóður vermir.- Stundum er sagt að fólk með hálsbólgu ætti að drekka saltvatn. Það hjálpar ekkert.- Hóstasaft mýkir örlítið hálsinn en lagar í raun ekki neitt.- Það að drekka hunangsvatn eða heitt vatn með sítrónu gerir ekkert fyrir mann í veikindum.- Kjúklingasúpa er góð máltíð en læknar ekki neitt.- Kóladrykkir hjálpa ekkert við ælupest. Hér að neðan má hlusta á yfirferð Brennslunnar.
Brennslan Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira