Nemendafjöldi hefur margfaldast í sérskóla í Kópavogi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. nóvember 2019 21:30 Steinunn Hafsteinsdóttir er ein stofnenda skólans.vísir/egill Í Kópavogi er grunnskólinn Arnarskóli starfræktur. Þetta er sjálfstætt starfandi sjálfseignarstofnun sem hóf starfsemi fyrir tveimur árum með tvo nemendur og nú eru komnir nítján nemendur og 36 starfsmenn. „Við erum með nemendur með þroskafrávik, einhverfu og alls kyns heilkenni. Þetta eru börn sem þurfa meiri stuðning í námi heldur en gengur og gerist,“ segir Steinunn Hafsteinsdóttir, fagstjóri og einn stofnenda skólans. Hún segir börnin koma alls staðar að, úr almenna skólakerfinu, sérskólum og sérdeildum. „Við veitum þjónustu allt árið, líka í sumar- og jólafríum ef það hentar fjölskyldunum,“ segir hún og þannig geta nemendur Arnarskóla í rútínu allt árið ef það hentar þeim. Stofnendur skólans unnu öll sem ráðgjafar í almennt skólakerfinu. „Og við sáum að það vantaði sérstaklega úrræði á sumrin. Það gekk kannski vel yfir veturinn með barnið en svo slitnaði upp úr á sumrin. Foreldrar lentu líka oft í vandræðum vegna vinnu og annað.“ Mikil fjölgun nemenda síðustu tvö ár sýnir að það hafi verið þörf á slíkum skóla. Flestir nemendur sem hafa sótt um hafa fengið pláss en sveitarfélögin greiða öll gjöld nemendaþ „Svo höfum við líka samþykkt nemendur en sveitarfélögin hafa ekki samþykkt að greiða með þeim.“ Dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi ekki samþykkt umsóknir og í skriflegu svari er útskýrt að það sé alltaf mat hverju sinni hvaða úrræði henti börnum. Hugmyndafræðin menntun án aðgreiningar sé höfð að leiðarljósi en sérdeildir innan almenna kerfisins þyki stundum henta best eða Klettaskóli. Einnig hafi umsóknum verið hafnað ef þær koma of seint þar sem búið sé að gera ráð fyrir börnunum í sérdeildum og ráðningar í skólakerfinu eftir því. Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Steinunn Hafsteinsdóttir er ein stofnenda skólans.vísir/egill Í Kópavogi er grunnskólinn Arnarskóli starfræktur. Þetta er sjálfstætt starfandi sjálfseignarstofnun sem hóf starfsemi fyrir tveimur árum með tvo nemendur og nú eru komnir nítján nemendur og 36 starfsmenn. „Við erum með nemendur með þroskafrávik, einhverfu og alls kyns heilkenni. Þetta eru börn sem þurfa meiri stuðning í námi heldur en gengur og gerist,“ segir Steinunn Hafsteinsdóttir, fagstjóri og einn stofnenda skólans. Hún segir börnin koma alls staðar að, úr almenna skólakerfinu, sérskólum og sérdeildum. „Við veitum þjónustu allt árið, líka í sumar- og jólafríum ef það hentar fjölskyldunum,“ segir hún og þannig geta nemendur Arnarskóla í rútínu allt árið ef það hentar þeim. Stofnendur skólans unnu öll sem ráðgjafar í almennt skólakerfinu. „Og við sáum að það vantaði sérstaklega úrræði á sumrin. Það gekk kannski vel yfir veturinn með barnið en svo slitnaði upp úr á sumrin. Foreldrar lentu líka oft í vandræðum vegna vinnu og annað.“ Mikil fjölgun nemenda síðustu tvö ár sýnir að það hafi verið þörf á slíkum skóla. Flestir nemendur sem hafa sótt um hafa fengið pláss en sveitarfélögin greiða öll gjöld nemendaþ „Svo höfum við líka samþykkt nemendur en sveitarfélögin hafa ekki samþykkt að greiða með þeim.“ Dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi ekki samþykkt umsóknir og í skriflegu svari er útskýrt að það sé alltaf mat hverju sinni hvaða úrræði henti börnum. Hugmyndafræðin menntun án aðgreiningar sé höfð að leiðarljósi en sérdeildir innan almenna kerfisins þyki stundum henta best eða Klettaskóli. Einnig hafi umsóknum verið hafnað ef þær koma of seint þar sem búið sé að gera ráð fyrir börnunum í sérdeildum og ráðningar í skólakerfinu eftir því.
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira