Kveikt á skjá númer hundrað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2019 09:26 Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra og Steingrímur Birgisson frá Bílaleigu Akureyrar við skjáinn góða. Mynd/Landsbjörg Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, kveikti á skjá númer hundrað, sem staðsettur er í starfstöð Bílaleigu Akureyrar á Akureyri. Við það tækifæri lýsti hún yfir mikilli ánægju með Safetravel-verkefnið og sagði hún að sem ráðherra héldi hún sérstaklega upp á verkefnið, þar sem það væri skólabókardæmi um farsæla samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja. Upplýsingaskjáirnir eru staðsettir víða og þjóna þeim tilgangi að koma mikilvægum upplýsingum og fróðleik til ferðamanna, innlendra sem erlendra, og auka þannig öryggi þeirra. Á skjánum má finna vefmyndavélar á vegum á tilteknum svæðum, veðurspá frá svæðinu, aðvaranir sem ferðamenn þurfa að sjá og ýmislegt fleira. Skjáirnir eru staðsettir á helstu viðkomustöðum ferðamanna, flugvöllum, bílaleigum, bensínstöðvum, hótelum og öðrum fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Fyrsti skjárinn var settur upp fyrir fimm árum og hefur þem fjölgað jafnt og þétt á undanförnum árum. „Þetta er aukinn fræðsla sem skilar sér í færri óhöppum, alveg klárlega. Við heyrum það frá samstarfsaðilum okkar að þetta er gríðarlega mikið notað. Þetta er góð leið tl að koma upplýsingum áfram til fólks,“ sagði Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar í samtali við Vísi í gær þegar skjárinn var vígður í gær. Akureyri Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, kveikti á skjá númer hundrað, sem staðsettur er í starfstöð Bílaleigu Akureyrar á Akureyri. Við það tækifæri lýsti hún yfir mikilli ánægju með Safetravel-verkefnið og sagði hún að sem ráðherra héldi hún sérstaklega upp á verkefnið, þar sem það væri skólabókardæmi um farsæla samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja. Upplýsingaskjáirnir eru staðsettir víða og þjóna þeim tilgangi að koma mikilvægum upplýsingum og fróðleik til ferðamanna, innlendra sem erlendra, og auka þannig öryggi þeirra. Á skjánum má finna vefmyndavélar á vegum á tilteknum svæðum, veðurspá frá svæðinu, aðvaranir sem ferðamenn þurfa að sjá og ýmislegt fleira. Skjáirnir eru staðsettir á helstu viðkomustöðum ferðamanna, flugvöllum, bílaleigum, bensínstöðvum, hótelum og öðrum fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Fyrsti skjárinn var settur upp fyrir fimm árum og hefur þem fjölgað jafnt og þétt á undanförnum árum. „Þetta er aukinn fræðsla sem skilar sér í færri óhöppum, alveg klárlega. Við heyrum það frá samstarfsaðilum okkar að þetta er gríðarlega mikið notað. Þetta er góð leið tl að koma upplýsingum áfram til fólks,“ sagði Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar í samtali við Vísi í gær þegar skjárinn var vígður í gær.
Akureyri Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira