Miami Heat í fyrsta sinn 6-2 síðan að LeBron James fór frá liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 07:30 Jimmy Butler var fyrsti leikmaður Miami Heat til að skora 30 stig í fyrri hálfleik síðan að LeBron James gerði það árið 2014. Getty/Mark Brown Miami Heat hefur byrjað NBA-tímabilið vel en liðið vann Phoenix Suns örugglega á útivelli í nótt. Það þarf að fara sjö ár til að finna jafngóða byrjun hjá liðinu.LOU WILLIAMS FROM DOWNTOWN!@LAClippers up by 4 with 31.7 remaining on TNT. pic.twitter.com/yPwHhURhcU — NBA (@NBA) November 8, 2019Doc Rivers fagnaði sínum 900. sigri sem þjálfari í NBA-deildinni þegar Los Angeles Clippers vann 107-101 sigur á Portland Trail Blazers í hörkuleik. Lou Williams skoraði mikilvægar körfur í blálokin og endaði með 26 stig en Kawhi Leonard var með 27 stig og 13 fráköst.Kawhi Leonard TAKES OVER with 18 PTS in the 4Q pic.twitter.com/o0GOeKHeRq — NBA (@NBA) November 8, 2019 Kawhi Leonard snéri aftur eftir að hafa fengið hvíld í leik gegn Milwaukee Bucks kvöldið áður. Los Angeles Clippers hefur tapað báðum leikjum sínum án Kawhi en unnið sex af sjö með hann innanborðs. Kawhi Leonard skoraði 18 af stigum sínum í lokaleikhlutanum sem Clippers liðið vann 37-25.Rare air for @DocRivers. Congrats, coach! pic.twitter.com/PyeKG4BIL6 — LA Clippers (@LAClippers) November 8, 2019Congrats to Doc Rivers of the @LAClippers for earning his 9th win! pic.twitter.com/Bg5CO05Evn — NBA (@NBA) November 8, 2019Jimmy Butler skoraði 34 stig og Goran Dragic bætti við 25 stigum þegar Miami Heat vann 124-108 útisigur á Phoenix Suns. Butler var með átján stig í fyrsta leikhluta og var kominn með 30 stig í hálfleik. Dragic, sem lék sex tímabil með Phoenix, skoraði síðan 20 af 25 stigum sínum í seinni hálfleiknum. Miami Heat liðið hefur unnið 6 af fyrstu 8 leikjum sínum á leiktíðinni og hefur ekki byrjað betur í sjö ár eða síðan LeBron James var enn leikmaður liðsins árið 2012. Það Miami Heat lið, sem var 6-2 árið 2012, það fór alla leið og varð NBA-meistari það tímabil.@JimmyButler and @Goran_Dragic feeling the W!#PhantomCam x #HeatTwitterpic.twitter.com/WOEQIgUw3c — NBA (@NBA) November 8, 2019 Aron Baynes skoraði 23 stig fyrir Phoenix Suns og Devin Booker skoraði 22 stig en Suns liðið var búið að vinna þrjá leiki í röð fyrir leikinn í nótt.LaMarcus Aldridge skoraði 39 stig fyrir San Antonio Spurs sem vann 121-112 sigur á Oklahoma City Thunder. Leikstjórnandinn Dejounte Murray bætti við 17 stigum, 10 stoðsendingum og 8 fráköstum þrátt fyrir að spila bara 26 mínútur í leiknum. Spurs er að passa upp á þennan 22 ára leikmann sem er að koma til baka eftir aðgerð á hné.Jayson Tatum skoraði 23 stig og Gordon Hayward bætti við 20 stigum, 10 fráköstum og 6 stoðsendingum þegar Boston Celtics vann öruggan útisigur á Charlotte Hornets. Kemba Walker var með 14 stig fyrir Boston liðið en hann var spila í fyrsta sinn í þessari höll sem leikmaður gestaliðsins eftir að hafa spilað fyrstu átta ár sín í NBA með Charlotte Hornets.Season-high 39 PTS for @aldridge_12 The @spurs big man drops at least 9 PTS in every quarter and goes 19-for-23 from the field! #GoSpursGopic.twitter.com/t3UheolUZB — NBA (@NBA) November 8, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Portland Trail Blazers 107-101 Phoenix Suns - Miami Heat 108-124 San Antonio Spurs - Oklahoma City Thunder 121-112 Charlotte Hornets - Boston Celtics 87-108@KembaWalker drops 14 PTS, 6 AST as the @celtics win in his return to Charlotte! pic.twitter.com/KEYrt5Suub — NBA (@NBA) November 8, 2019 NBA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Sjá meira
Miami Heat hefur byrjað NBA-tímabilið vel en liðið vann Phoenix Suns örugglega á útivelli í nótt. Það þarf að fara sjö ár til að finna jafngóða byrjun hjá liðinu.LOU WILLIAMS FROM DOWNTOWN!@LAClippers up by 4 with 31.7 remaining on TNT. pic.twitter.com/yPwHhURhcU — NBA (@NBA) November 8, 2019Doc Rivers fagnaði sínum 900. sigri sem þjálfari í NBA-deildinni þegar Los Angeles Clippers vann 107-101 sigur á Portland Trail Blazers í hörkuleik. Lou Williams skoraði mikilvægar körfur í blálokin og endaði með 26 stig en Kawhi Leonard var með 27 stig og 13 fráköst.Kawhi Leonard TAKES OVER with 18 PTS in the 4Q pic.twitter.com/o0GOeKHeRq — NBA (@NBA) November 8, 2019 Kawhi Leonard snéri aftur eftir að hafa fengið hvíld í leik gegn Milwaukee Bucks kvöldið áður. Los Angeles Clippers hefur tapað báðum leikjum sínum án Kawhi en unnið sex af sjö með hann innanborðs. Kawhi Leonard skoraði 18 af stigum sínum í lokaleikhlutanum sem Clippers liðið vann 37-25.Rare air for @DocRivers. Congrats, coach! pic.twitter.com/PyeKG4BIL6 — LA Clippers (@LAClippers) November 8, 2019Congrats to Doc Rivers of the @LAClippers for earning his 9th win! pic.twitter.com/Bg5CO05Evn — NBA (@NBA) November 8, 2019Jimmy Butler skoraði 34 stig og Goran Dragic bætti við 25 stigum þegar Miami Heat vann 124-108 útisigur á Phoenix Suns. Butler var með átján stig í fyrsta leikhluta og var kominn með 30 stig í hálfleik. Dragic, sem lék sex tímabil með Phoenix, skoraði síðan 20 af 25 stigum sínum í seinni hálfleiknum. Miami Heat liðið hefur unnið 6 af fyrstu 8 leikjum sínum á leiktíðinni og hefur ekki byrjað betur í sjö ár eða síðan LeBron James var enn leikmaður liðsins árið 2012. Það Miami Heat lið, sem var 6-2 árið 2012, það fór alla leið og varð NBA-meistari það tímabil.@JimmyButler and @Goran_Dragic feeling the W!#PhantomCam x #HeatTwitterpic.twitter.com/WOEQIgUw3c — NBA (@NBA) November 8, 2019 Aron Baynes skoraði 23 stig fyrir Phoenix Suns og Devin Booker skoraði 22 stig en Suns liðið var búið að vinna þrjá leiki í röð fyrir leikinn í nótt.LaMarcus Aldridge skoraði 39 stig fyrir San Antonio Spurs sem vann 121-112 sigur á Oklahoma City Thunder. Leikstjórnandinn Dejounte Murray bætti við 17 stigum, 10 stoðsendingum og 8 fráköstum þrátt fyrir að spila bara 26 mínútur í leiknum. Spurs er að passa upp á þennan 22 ára leikmann sem er að koma til baka eftir aðgerð á hné.Jayson Tatum skoraði 23 stig og Gordon Hayward bætti við 20 stigum, 10 fráköstum og 6 stoðsendingum þegar Boston Celtics vann öruggan útisigur á Charlotte Hornets. Kemba Walker var með 14 stig fyrir Boston liðið en hann var spila í fyrsta sinn í þessari höll sem leikmaður gestaliðsins eftir að hafa spilað fyrstu átta ár sín í NBA með Charlotte Hornets.Season-high 39 PTS for @aldridge_12 The @spurs big man drops at least 9 PTS in every quarter and goes 19-for-23 from the field! #GoSpursGopic.twitter.com/t3UheolUZB — NBA (@NBA) November 8, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Portland Trail Blazers 107-101 Phoenix Suns - Miami Heat 108-124 San Antonio Spurs - Oklahoma City Thunder 121-112 Charlotte Hornets - Boston Celtics 87-108@KembaWalker drops 14 PTS, 6 AST as the @celtics win in his return to Charlotte! pic.twitter.com/KEYrt5Suub — NBA (@NBA) November 8, 2019
NBA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Sjá meira