Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh til Stjörnunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2019 16:13 Rúnar Páll er að hefja sitt sjöunda tímabil sem þjálfari Stjörnunnar. Þar verður hann með Ólaf Jóhannesson sér við hlið. mynd/stöð 2 Rúnar Páll Sigmundsson sem hefur þjálfað Stjörnuna undanfarin ár og framlengdi í haust samning sinn við félagið. Nú hefur fengið einn reyndasta þjálfara landsins, Ólaf Jóhannesson, sér við hlið. Arnar Björnsson ræddi við Rúnar Pál eftir blaðamannafundinn þar sem Ólafur var kynntur sem meðþjálfari hans. „Ég vel þá menn sem ég vil starfa með. Stjórnin gerir það ekki, ég geri það sjálfur. Stjórnin var til í þetta spennandi verkefni. Við verðum tveir að þjálfa þetta öfluga lið okkar þrátt fyrir að hafa ólíka sýn á fótboltann. Ólafur hefur spilað sitt leikkerfi og ég mitt og sú blanda getur verið mjög öflug,“ sagði Rúnar sem segist hafa átt hugmyndina að samstarfi þeirra.Þið eruð ólíkir og báðir erfiðir í skapinu stundum í hita leiksins. Hvernig heldurðu að ykkur gangi að vinna saman? „Bara mjög vel. Við þekkjumst ágætlega og ég held að sú blanda geti verið hrikalega öflug. Við erum báðir fullorðnir menn og ræðum málin opinskátt ef eitthvað kemur upp. Þetta snýst á endanum um að gera Stjörnuliðið öflugt og samkeppnishæf um að vinna titlana sem eru í boði.“Þurfum við að skoða hliðarlínuna og sjá hvenær þið farið að rífast í leikjum? „Það verður fyrir utan leikina sem við rífumst, inni í klefa fyrir og eftir leiki. Það er hollt að rífast og vera ekki alltaf á sömu skoðun.“ Rúnar segir leikmannahópinn hjá Stjörnunni vera sterkan og engar hugmyndir séu um að fá fleiri leikmenn til liðsins. Margir ungir og efnilegir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki og þeir fá tækifæri í vetur. „Það er alveg ljóst að við viljum vera í baráttunni um að vinna titla og komast í Evrópukeppnina aftur. Við eigum eftir að gera Stjörnuliðið hrikalega öflugt,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. 6. nóvember 2019 14:55 Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. 6. nóvember 2019 13:08 Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6. nóvember 2019 15:55 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson sem hefur þjálfað Stjörnuna undanfarin ár og framlengdi í haust samning sinn við félagið. Nú hefur fengið einn reyndasta þjálfara landsins, Ólaf Jóhannesson, sér við hlið. Arnar Björnsson ræddi við Rúnar Pál eftir blaðamannafundinn þar sem Ólafur var kynntur sem meðþjálfari hans. „Ég vel þá menn sem ég vil starfa með. Stjórnin gerir það ekki, ég geri það sjálfur. Stjórnin var til í þetta spennandi verkefni. Við verðum tveir að þjálfa þetta öfluga lið okkar þrátt fyrir að hafa ólíka sýn á fótboltann. Ólafur hefur spilað sitt leikkerfi og ég mitt og sú blanda getur verið mjög öflug,“ sagði Rúnar sem segist hafa átt hugmyndina að samstarfi þeirra.Þið eruð ólíkir og báðir erfiðir í skapinu stundum í hita leiksins. Hvernig heldurðu að ykkur gangi að vinna saman? „Bara mjög vel. Við þekkjumst ágætlega og ég held að sú blanda geti verið hrikalega öflug. Við erum báðir fullorðnir menn og ræðum málin opinskátt ef eitthvað kemur upp. Þetta snýst á endanum um að gera Stjörnuliðið öflugt og samkeppnishæf um að vinna titlana sem eru í boði.“Þurfum við að skoða hliðarlínuna og sjá hvenær þið farið að rífast í leikjum? „Það verður fyrir utan leikina sem við rífumst, inni í klefa fyrir og eftir leiki. Það er hollt að rífast og vera ekki alltaf á sömu skoðun.“ Rúnar segir leikmannahópinn hjá Stjörnunni vera sterkan og engar hugmyndir séu um að fá fleiri leikmenn til liðsins. Margir ungir og efnilegir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki og þeir fá tækifæri í vetur. „Það er alveg ljóst að við viljum vera í baráttunni um að vinna titla og komast í Evrópukeppnina aftur. Við eigum eftir að gera Stjörnuliðið hrikalega öflugt,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. 6. nóvember 2019 14:55 Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. 6. nóvember 2019 13:08 Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6. nóvember 2019 15:55 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. 6. nóvember 2019 14:55
Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. 6. nóvember 2019 13:08
Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6. nóvember 2019 15:55